Branthwaite, Zirkzee og Olise til Man Utd? - Potter til Hollands - Nunez til Barca og Osimhen til Chelsea
Jökull: Gaman að geta stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
Gregg Ryder: Skrítnasta sem að ég hef nokkurntímann séð
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
   fim 25. apríl 2024 18:41
Daníel Darri Arnarsson
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér fannst við byrja vel sérstaklega fyrstu 30 mikill kraftur í okkur og vorum að spila boltanum hratt og svona kom síðan markið í byrjun síðan voru seinustu 15 í fyrri hálfleik eignlega skelfilegar þeir komust inn í leikinn og fengu 3 góð færi og meiri segja aukaspyrnu líka á hættilegum stað, síðan seinni hálfleikurinn var síðan allt í lagi, endum leikinn vel á rauðu spjaldi og tveimur vítum og svona en já fannst það fara bara þannig" Sagði Breki Baldursson miðjumaður Fram eftir 3-0 sigur á FC Árbæ.


Lestu um leikinn: Árbær 0 -  3 Fram

Hvað fannst þer um þína eigin frammistöðu?

„Mér fannst hún svoldið í takt við gang okkur liðs, byrja vel og var alveg að ná að tengja sendingar og var alveg inn í leiknum og síða dettur frammistaðan svoldið niður í lok fyrri hálfleiks og síðan spila ég 15 í seinni sem hefðu alveg mátt vera betri og klúðra nokkrum hættulegum sendingum"

Þín staða í þessu 5-3-2 kerfi, hva finnst þér um hana?

„Mér finnst það mjög skemmtilegt kerfi, maður er náttúrulega að spila í miðri miðjunni sem er aðeins varnarsinnaðri heldur en sóknar allavega okkur er að ganga mjög vel með þetta kerfi eins og flestir hafa tekið eftir en já, ég er mjög hrifinn af þessu kerfi"

Má sjá viðtalið við Breka hér fyrir ofan í spilaranum.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner