Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   þri 17. janúar 2017 10:15
Magnús Már Einarsson
Juventus fær mikla gagnrýni fyrir nýtt merki
Gamla merkið er til vinstri og nýja merkið til hægri.
Gamla merkið er til vinstri og nýja merkið til hægri.
Mynd: Twitter
Ítalska meistaraliðið Juventus stóð fyrir sérstakri hátíð í gær þar sem nýtt merki félagsins var kynnt.

Nýja merkið tekur formlega við af því gamla í júlí á þessu ári. Það var kynnt í gær með rosalegu myndbandi sem sjá má neðst í fréttinni.

Heilt ár tók að hanna nýja merkið en þar er bókstafurinn J í aðalhlutverki.

Óhætt er að segja að nýja merkið hafi fengið misjöfn viðbrögð eins og sjá má á Twitter færslunum hér að neðan.








Athugasemdir
banner
banner
banner