mán 14.ágú 2017 13:30
Magnús Már Einarsson
Guđlaugur Baldurs spáir í 15. umferđ Pepsi-deildarinnar
watermark Guđlaugur Baldursson.
Guđlaugur Baldursson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Valur vinnur KR samkvćmt spá Lauga.
Valur vinnur KR samkvćmt spá Lauga.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Lárus Orri Sigurđsson var međ tvo rétta ţegar hann spáđi í leikina í Pepsi-deildinni í síđustu viku.

Guđlaugur Baldursson, ţjálfari Keflvíkinga, spáir í leikina í fimmtándu umferđinni sem hefst í kvöld.

Breiđablik 1 - 1 Víkingur R. (18:00 í kvöld)
Ţađ verđur eflaust hátt spennustig í leiknum sé litiđ til atburđa fyrr í sumar. Liđin sigla bćđi tiltölulega lygnan sjó í deildinni og munu taka eitt stig hvort.

KA 2 - 3 Stjarnan (18:00 í kvöld)
KA-menn hafa veriđ óútreiknanlegir síđustu vikurnar en ţađ er langt síđan ađ Stjarnan tapađi í deildinni og ég held ađ ţađ gerist ekki í ţessum leik. Ţetta verđur fjörugur markaleikur.

Grindavík 2 - 2 ÍA (18:00 í kvöld)
Athyglisverđur leikur ţar sem bćđi liđ munu skilja allt eftir á vellinum. Ţađ verđur bođiđ upp á fjögur mörk sem liđin skipta jafnt á milli sín.

KR 1 - 2 Valur (18:30 í kvöld)
Bćđi ţessi liđ voru súr eftir niđurstöđur sinna leikja í síđustu umferđ. Vafalítiđ verđur hart tekist á en ég hef trú á ţví ađ Valsmenn vinni dramatískan sigur.

ÍBV 3 - 1 Vikingur Ó. (18:00 á mánudag)
Liđin koma međ kassann úti eftir góđ úrslit í síđasta leik. Ólsarar í deild og ÍBV í bikar. Hef trú á ađ stemningin úr bikarleiknum fylgi Eyjamönnum og ađ ţeir taki ţrjú stig.

Sjá einnig:
Aron Sigurđarson - 4 réttir
Hjörtur Hjartarson - 4 réttir
Ingólfur Sigurđsson - 4 réttir
Rikki G - 4 réttir
Benedikt Bóas og Stefán Árni - 3 réttir
Egill Ploder - 3 réttir
Halldór Jón Sigurđsson - 3 réttir
Einar Örn Jónsson - 2 réttir
Lárus Orri Sigurđsson - 2 réttir
Tryggvi Guđmundsson - 2 réttir
Sóli Hólm - 2 réttir
Hörđur Björgvin Magnússon - 1 réttur
Kjartan Atli Kjartansson - 1 réttur
Hjálmar Örn Jóhannsson - 0 réttir
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 15 5 2 43 - 20 +23 50
2.    Stjarnan 22 10 8 4 46 - 25 +21 38
3.    FH 22 9 8 5 33 - 25 +8 35
4.    KR 22 8 7 7 31 - 29 +2 31
5.    Grindavík 22 9 4 9 31 - 39 -8 31
6.    Breiđablik 22 9 3 10 34 - 35 -1 30
7.    KA 22 7 8 7 37 - 31 +6 29
8.    Víkingur R. 22 7 6 9 32 - 36 -4 27
9.    ÍBV 22 7 4 11 32 - 38 -6 25
10.    Fjölnir 22 6 7 9 32 - 40 -8 25
11.    Víkingur Ó. 22 6 4 12 24 - 44 -20 22
12.    ÍA 22 3 8 11 28 - 41 -13 17
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches