Man Utd skoðar það að fá Tuchel - Postecoglou fær fjármagn í sumar - Greenwood eftirstóttur á Englandi
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Stórt kvöld fyrir Berglindi - „Svo vonandi hringir Steini"
Pétur Péturs: Þannig með góða leikmenn þú tekur oft fastar á þeim
Agla María: Ótrúlega góð kaup hjá Breiðabliki
Óli Kristjáns: Eins ógeðslegt og það verður
Kristján svekktur: Ætla ekki að trúa því að þetta komi fyrir aftur
Kristrún Ýr: Skemmti mér vel að spila þennan leik
Guðni Eiríks: Sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag
Heiða eftir stórsigur gegn gamla liðinu: Var ógeðslega erfið ákvörðun
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
   lau 23. september 2017 17:32
Orri Rafn Sigurðarson
Albert Brynjar: Klára þetta á síðustu mínútu gerir þetta sætara
ALbert Brynjar Ingason fagnar marki í sumar
ALbert Brynjar Ingason fagnar marki í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Fylkir og ÍR áttust við í lokaumferð Inkasso deildarinnar á Floridana vellinum í Árbæ í dag. Fylkir átti en möguleika á því að enda í efsta sæti deildarinnar ef að Keflavík myndi tapa eða gera jafntefli við HK.
Fylkir gerðu það sem þurfti og unnu sterkan sigur 2-1 á meðan Keflavík tapaði fyrir HK í kórnum 2-1 og því ljóst að Fylkir eru Inkasso meistarar þetta árið.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  1 ÍR

Hún er rosalega sæt , við þurftum að hafa heldur betur fyrir þessu í dag en náum klára þetta á síðustu mínútunum sem gerir þetta ennþá sætara
Sagði Alber Brynjar Ingason stuttu eftir leik

Albert gat orðið markakóngur Inkasso en náði ekki að skora í dag. Hann endaði í öðru sæti á eftir Jeppe Hansen sem skoraði 15 mörk

Það er það algjörlega , tækifærið mitt var nú síðustu helgi til að ná því það voru svo mikið af færum þar en því miður var ég meiddur í náranum og var helvíti tæpur í dag en ég reyndi en fékk nú ekki það mikið af færum en það var alltaf aukaatriði aðalatriðið var að taka þessa deild

Fylkir virtust ekki ná sínum besta leik í dag en seigla og barátta gefur liðum svo mikið þegar allt er undir og það kom í ljós í dag

Það var bara spennustigið við vildum þetta svo ógeðslega mikið þótt við værum búnir ða tryggja okkur upp þá vildum við vinna bikar með fólkinu hérna sem er búið að standa þétt við okkur frá vonbrigðunum í fyrra og stuðningurinn í sumar spilar jafn stórt inn í eins og við leikmennirnir á vellinum

Albert er fæddur markaskorari og sem slíkur setur hann sér ný markmið fyrir hvert tímabil.
Jú , það byrjar bara markmiðasetning og allt það í vetur núna bara njótum við þess að hafa tekið þennan bikar svo fer maður í frí og setur sér ný markmið

Við óskum Fylkir til hamingju með Inkasso titilinn
Athugasemdir
banner
banner
banner