Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
Benedikt Warén: Verðum að gera þetta að heimavellinum okkar
Heimir Guðjóns um átökin: Verður að vera klár í baráttu
Ómar Ingi: Eitthvað sem er ekki hægt að bjóða uppá
Davíð Smári: Algjör iðnaðarsigur - Við erum ein heild
Leist langbest á Fylki: Erfið ákvörðun en ég stend með henni
Gunnar Magnús: Vikan á heimilinu verður eitthvað sérstök
Jóhann Kristinn: Ómetanlegt að hafa markaskorara eins og Söndru
Guðni Eiríks: Þetta var ekki 4-0 leikur
Eva Rut: Skítamark úr horni
Sigurborg Katla: Hamingja í vatninu
   þri 26. mars 2024 14:13
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
Eins og litlir hundar sem gelta hátt.
Eins og litlir hundar sem gelta hátt.
Mynd: Skjáskot
Í dag var frumsýnd ný auglýsing Bestu deildarinnar en frumsýningin var í Smárabíói. í sjónvarpinu hér að ofan má horfa á auglýsinguna.

Auglýsingin fyrir deildina er orðinn fastur liður en þar er gert grín að ýmsu sem hefur gengið á í íslenska boltanum.

Í auglýsingunni má sjá ýmis þekkt andlit í öðruvísi aðstæðum en Hannes Þór Halldórsson leikstýrir.

Besta-deild karla hefst laugardaginn 6. apríl með leik Íslandsmeistara Víkings og Stjörnunnar. Besta deild kvenna hefst sunnudaginn 21. apríl.
Athugasemdir
banner
banner
banner