banner
ţri 15.ágú 2017 05:55
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Meistaradeildin í dag - Liverpool á erfiđan leik
Mynd: NordicPhotos
Liverpool hefur leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Ţeirra bíđur erfitt verkefni gegn Hoffenhem í umspili um sćti í riđlakeppni Meistaradeildarinnar.

Fyrri leikur liđanna fer fram í Ţýskalandi í kvöld. Leikurinn í kvöld verđur sýndur í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport.

Liverpool mun leika án Philippe Coutinho í kvöld, hann var ekki í hópnum sem fór međ til Ţýskalands. Hann er sagđur á förum til Barcelona, en ţar mun hann fylla skarđ Neymar.

Leikur Hoffenheim og Liverpool er ekki eini leikur kvöldsins. Hér ađ neđan geturđu séđ alla leikina sem fram fara í dag.

Leikir dagsins:
16:00 Qarabag - Kaupmannahöfn
18:45 Young Boys - CSKA Moskva
18:45 Sporting Lissabon - Steaua Búkarest
18:45 Hoffenheim - Liverpool (Stöđ 2 Sport)
18:45 APOEL Nicosia - Slavia Prag
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar