Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   sun 24. september 2017 07:45
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Long telur Southampton hafa átt meira skilið
Shane Long.
Shane Long.
Mynd: Getty Images
Shane Long og félagar í Southampton fengu Manchester United í heimsókn í gær, þeir töpuðu naumlega þar 0-1.

Southampton menn voru sérstaklega sterkir í síðari hálfleik en tókst ekki að koma boltanum í netið.

„Ég held að við höfum átt meira skilið," sagði Long. „Þeir hafa sterka leikmenn sem geta breytt leikjum. Liðið á hrós skilið fyrir að halda þeim bara með eins mark forystu það var leiðinlegt að hafa ekki náð að setja jöfnunarmarkið."

„Við fengum mörg tækifæri en hlutirnir féllu ekki alveg með okkur, þetta var ekki afleit frammistaða, þetta féll bara ekki með okkur í dag (gær)," sagði Long.

Southampton situr í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með átta stig þegar sex leikir eru að baki hjá liðinu.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 36 26 5 5 88 28 +60 83
2 Man City 35 25 7 3 87 33 +54 82
3 Liverpool 36 23 9 4 81 38 +43 78
4 Aston Villa 36 20 7 9 73 53 +20 67
5 Tottenham 35 18 6 11 69 58 +11 60
6 Newcastle 35 17 5 13 78 56 +22 56
7 Chelsea 35 15 9 11 70 59 +11 54
8 Man Utd 35 16 6 13 52 55 -3 54
9 West Ham 36 13 10 13 56 70 -14 49
10 Bournemouth 36 13 9 14 52 63 -11 48
11 Brighton 35 12 11 12 53 57 -4 47
12 Wolves 36 13 7 16 49 60 -11 46
13 Fulham 36 12 8 16 51 55 -4 44
14 Crystal Palace 36 11 10 15 49 57 -8 43
15 Everton 36 12 9 15 38 49 -11 37
16 Brentford 36 9 9 18 52 60 -8 36
17 Nott. Forest 36 8 9 19 45 63 -18 29
18 Luton 36 6 8 22 49 78 -29 26
19 Burnley 36 5 9 22 39 74 -35 24
20 Sheffield Utd 36 3 7 26 35 100 -65 16
Athugasemdir
banner
banner
banner