mán 17.júl 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Van Ginkel aftur lánađur til PSV (Stađfest)
Van Ginkel fćr ekki tćkifćri hjá Chelsea.
Van Ginkel fćr ekki tćkifćri hjá Chelsea.
Mynd: NordicPhotos
Ensku meistararnir í Chelsea hefur lánađ miđjumanninn Marco van Ginkel aftur til PSV Eindhoven í Hollandi.

Hinn 24 ára gamli Van Ginkel, sem fór til Chelsea áriđ 2013 frá Vitesse í Hollandi, er ađ fara til PSV í ţriđja sinn.

„PSV og Chelsea hafa komist ađ samkomulagi um félagsskipti Marco van Ginkel," segir í yfirlýsingu frá PSV.

„Um lánssamning út tímabiliđ er ađ rćđa."

Van Ginkel hefur lítiđ sem ekkert spilađ međ Chelsa síđan hann kom til félagsins fyrir fjórum árum. Hann hefur ađeins spilađ fjóra leiki.

Nú fer hann aftur til PSV, en spilar hann yfirleitt vel. Á síđasta tímabili skorađi hann sjö mörk í 15 leikjum og tímabiliđ ţar á undan skorađi hann átta mörk í 13 leikjum, hvorki meira né minna!
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar