banner
fös 13.júl 2018 23:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Óbođinn gestur tók fallhlífastökk á nýjum velli Tottenham
Frá New White Hart Lane.
Frá New White Hart Lane.
Mynd: NordicPhotos
Tottenham mun spila á nýjum heimavelli á nćstu leiktíđ. New White Hart Lane er í byggingu en búist er viđ ţví ađ hann verđi klár í byrjun nćsta leiktímabils.

Völlurinn mun taka rúmlega 60 ţúsund áhorfendur og verđur međ glćsilegasta móti.

Tottenham er međ beint streymi frá leikvanginum í gangi á öllum stundum en nú er hafin rannsókn vegna ţess ađ óbođinn gestur klifrađi upp völlinn og tók fallhlífastökk niđur.

Ţetta náđist á myndbandi međ hjálp streymisins sem er alltaf í gangi. Myndband af ţessu var birt á Twitter.

Talsmađur Tottenham segir í samtali viđ Mirror ađ máliđ sé til rannsóknar og veriđ sé ađ athuga hvernig ţessi einstaklingur komst ţarna upp.

Tottenham spilar sinn fyrsta leik á vellinum ţann 15. september nćstkomandi, gegn Liverpool.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía