banner
fös 11.jan 2019 10:56
Arnar Helgi Magnússon
Byrjunarliđ Íslands gegn Svíţjóđ: Eiđur Aron byrjar
Icelandair
Borgun
watermark Eiđur Aron byrjar.
Eiđur Aron byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Erik Hamren, ţjálfari íslenska landsliđsins hefur opinberađ byrjunarliđ Íslands sem ađ mćtir Svíţjóđ í ćfingaleik í Katar í dag.

Leikurinn hefst klukkan 16:45 og munum viđ fćra fréttir í allan dag varđandi leikinn.

Eiđur Aron Sigurbjörnsson byrjar í hjarta varnarinnar en ţetta er hans fyrsti landsleikur fyrir Ísland. Hjörtur Hermannson er honum viđ hliđ en Birkir Már og Böđvar Böđvarsson eru bakverđir.
Fredrik Schram stendur í rammanum.

Óttar Magnús Karlsson byrjar úti á hćgri kanti en Guđmundur Ţórarinsson á ţeim vinstri. Á miđsvćđinu eru síđan Eggert Gunnţór og Samúel Kári.

Andri Rúnar Bjarnason og Arnór Smárason eru fremstir í tveggja manna framlínu.

Ţetta er sama byrjunarliđ og Fótbolti.net stillti upp sem líklegu byrjunarliđi í gćr.

Hér ađ neđan má sjá byrjunarliđ Íslands í leiknum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches