Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
Úlfur: Þetta var scrappy leikur
Dragan: Má ekki gleyma að okkur var spáð 12. sæti
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Arnar Helgi: Stundum þarf maður bara að vinna þessa iðnaðarsigra
Árni Freyr: Hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Gunnar Heiðar: Við erum stórhættulegir í skyndisóknum
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
   þri 07. maí 2024 11:15
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Eyþór hér með goðsögninni Olgu Færseth.
Eyþór hér með goðsögninni Olgu Færseth.
Mynd: Úr einkasafni
Eftir tíu ára hlé, þá skyggnist Fótbolti.net aftur á bak við tjöldin í íslenska boltanum með DJI myndbandsupptökuvél.

Pape Mamadou Faye og Atli Sigurjónsson gerðu ógleymanleg myndbönd fyrir tíu árum en núna er komið að því að kynna nýjar stjörnur til leiks.

Fyrstur í röðinni núna er Eyþór Aron Wöhler, sóknarmaður KR í Bestu deildinni.

Sjá einnig:
Ferðadagur með FH - Leikmaður tekinn í tollinum
Dagur með Jóa Lax - Evrópuævintýri Stjörnunnar beint í æð
Dagur með Atla Sigurjóns - „McGóðan daginn"
Dagur með Pape - Dansandi og syngjandi Pape

Eyþór var með DJI upptökuvélina í einn dag í síðustu viku og afraksturinn má sjá í spilaranum hér að ofan. Afar áhugaverður og skemmtilegur dagur.

Hvern vilt þú sjá næst með vélina? Sendu þína hugmynd á [email protected]


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner