Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
   þri 07. maí 2024 11:15
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Eyþór hér með goðsögninni Olgu Færseth.
Eyþór hér með goðsögninni Olgu Færseth.
Mynd: Úr einkasafni
Eftir tíu ára hlé, þá skyggnist Fótbolti.net aftur á bak við tjöldin í íslenska boltanum með DJI myndbandsupptökuvél.

Pape Mamadou Faye og Atli Sigurjónsson gerðu ógleymanleg myndbönd fyrir tíu árum en núna er komið að því að kynna nýjar stjörnur til leiks.

Fyrstur í röðinni núna er Eyþór Aron Wöhler, sóknarmaður KR í Bestu deildinni.

Sjá einnig:
Ferðadagur með FH - Leikmaður tekinn í tollinum
Dagur með Jóa Lax - Evrópuævintýri Stjörnunnar beint í æð
Dagur með Atla Sigurjóns - „McGóðan daginn"
Dagur með Pape - Dansandi og syngjandi Pape

Eyþór var með DJI upptökuvélina í einn dag í síðustu viku og afraksturinn má sjá í spilaranum hér að ofan. Afar áhugaverður og skemmtilegur dagur.

Hvern vilt þú sjá næst með vélina? Sendu þína hugmynd á [email protected]


Athugasemdir