Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
   fös 11. júní 2021 20:18
Jóhann Þór Hólmgrímsson
VAR mun notast við þykkari línur á næstu leiktíð
Mynd: Stöð 2 Sport - Skjáskot
Mike Riley formaður dómarasamtakanna á Englandi kynnti á fimmtudag nýjar áherslur í notkun VAR á leikjum í ensku úrvalsdeildinni á næsta tíambili.


Þegar myndbands dómararnir í Stockley Park skoða möguleikann á rangstöðu munu línurnar vera þykkari en þær voru á síðustu leiktíð, Riley telur að sóknarmenn fái frekar að nóta vafans með þessum breytingum.

Ekki er ljóst hvort þessi tækni verður notuð í leikjum í FA bikarnum.

VAR hefur fengið mikla gagnrýni í ensku deildinni í það minnsta og vonandi batnar það með þessum nýju reglum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner