Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
Benedikt Warén: Verðum að gera þetta að heimavellinum okkar
Heimir Guðjóns um átökin: Verður að vera klár í baráttu
Ómar Ingi: Eitthvað sem er ekki hægt að bjóða uppá
Davíð Smári: Algjör iðnaðarsigur - Við erum ein heild
Leist langbest á Fylki: Erfið ákvörðun en ég stend með henni
Gunnar Magnús: Vikan á heimilinu verður eitthvað sérstök
Jóhann Kristinn: Ómetanlegt að hafa markaskorara eins og Söndru
Guðni Eiríks: Þetta var ekki 4-0 leikur
Eva Rut: Skítamark úr horni
Sigurborg Katla: Hamingja í vatninu
   sun 12. nóvember 2017 16:30
Elvar Geir Magnússon
Rúrik Gísla: Virðast pirraðir yfir því að ég velji landsliðið
Icelandair
Rúrik á æfingu í Doha.
Rúrik á æfingu í Doha.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mikill aðdáandi sólarinnar," segir Rúrik Gíslason sem er með landsliðinu í Katar.

Rúrik fær ekkert að spila með liði sínu, Nurnberg í Þýskalandi. Er ekki gott að fá frí frá Þýskalandi og koma hingað til Katar?

„Ég hef verið utan hóps síðan í síðustu landsliðsferð. Að mér skilst er einhver pirringur yfir því að ég velji að fara í landsliðsverkefni meðan ég er ekki að spila með landsliðinu. Ég vil taka þátt í öllum landsliðsverkefnum svo fyrir mér er þetta algjör „no brainer" að mæta í þau."

„Þeir vilja að ég sé hjá þeim og taki þátt í þeirra æfingum meðan ég er ekki að spila með landsliðinu. Þetta eru rök sem ég skil ekki. Þetta er að mínu mati sérstakt en ég held áfram að leggja mig fram á æfingum og sé hvort það skili mér ekki einhverju."

Er hann farinn að huga að því að færa sig til í janúar?

„Ég held að það sé nokkuð ljóst að ég verð að spila með mínu félagsliði. Ég þarf að hugsa um minn feril og eins og staðan er núna þá virðist ég vera ansi langt frá því að spila. Þá hugsar maður sér til hreyfings."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner