banner
miđ 16.maí 2018 17:30
Magnús Már Einarsson
Vćngir Júpíters bćttu viđ sig fimm leikmönnum (Stađfest)
watermark Reynir Már Sveinsson er kominn í Vćngi Júpíters.
Reynir Már Sveinsson er kominn í Vćngi Júpíters.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Vćngir Júpíters styrktu hóp sinn fyrir lok félagaskiptagluggans í gćrkvöldi en ţeir Alexander Bjarki Rúnarsson, Helgi Snćr, Reynir Már, Magnús Pétur Bjarnason og Bjarki Pétursson gengu til liđs viđ félagiđ.

Alexander kemur aftur í Vćngina eftir ađ hafa spilađ međ Reyni Sandgerđi í vetur, Alexander var markahćsti leikmađur Vćngjanna í fyrra.

Miđjumađurinn Helgi Snćr kemur frá ÍR en hann er fćddur áriđ 1999 og er ţví ennţá á 2.flokks aldri. Helgi lék ţrjá leiki í Lengjubikarnum og Reykjavíkurmótinu í vetur međ ÍR.

Magnús Pétur kemur frá Fjölni en Magnús hefur veriđ ađ glíma viđ erfiđ meiđsl undanfarin ár. Magnús á leiki međ Ćgi, Fjölni og BÍ/Bolungarvík í efstu deildum og á einnig tólf leiki međ yngri landsliđum Íslands.

Reynir Már og Bjarki Péturs snúa aftur í Vćngina en ţeir spiluđu međ Vćngjunum áriđ 2014. Reynir kemur frá HK ţar sem hann spilađi 14 leiki í fyrra og skorađi ţrjú mörk í Inkasso-deildinni. Hann á einnig tvö tímabil ađ baki međ Ţór. Bjarki kemur frá Vestra en hann spilađi međ liđinu á undirbúningstímabilinu.

Vćngirnir töpuđu 3-1 gegn Ćgi í fyrstu umferđ í 3. deildinni en nćsti leikur liđsins er gegn KV á föstudagskvöld.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches