banner
fös 13.júl 2018 18:00
Magnús Már Einarsson
Plea ekki til Englands - Samdi viđ Gladbach
Mynd: NordicPhotos
Ţýska félagiđ Gladbach hefur keypt framherjann Alassane Plea frá Nice á 25 milljónir evra.

Hinn 25 ára gamli Plea var á óskalista bćđi Tottenham og Newcastle.

Í sumar var búinn ađ vera nokkuđ sterkur orđrómur um ađ Plea myndi ganga í rađir Newcastle en svo verđur ekki.

Plea fer ţess í stađ til Ţýskalands eftir ađ hafa skorađ 36 mörk í 111 leikjum međ Nice á ferli sínum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía