banner
sun 16.sep 2018 13:57
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ţýskaland: Auđveldur sigur hjá Söru Björk
watermark Sara Björk Gunnarsdóttir er fyrirliđi íslenska landsliđsins
Sara Björk Gunnarsdóttir er fyrirliđi íslenska landsliđsins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Sara Björk Gunnarsdóttir stjórnađi umferđinni á miđjunni ţegar Wolfsburg vann auđveldan sigur á Frankfurt í ţýsku úrvalsdeildinni á ţessum fallega sunnudegi.

Wolfsburg leiddi 1-0 í hálfleik eftir mark Pernille Harder eftir hálftíma leik. Harder er dönsk landsliđkona sem var á dögunum valin leikmađur ársins hjá UEFA.

Í seinni hálfleiknum bćttu Ewa Pajor og Alexandra Popp viđ mörkum og lokatölur 3-0 fyrir Wolfsburg.

Sara lék allan leikinn fyrir Wolfsburg en ţetta var leikur í 1. umferđ. Wolfsburg er ríkjandi deildarmeistari,

Wolfsburg mćtir Ţór/KA í seinni leik liđanna í 32-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar ţann 26. september nćstkomandi. Wolfsburg vann fyrri leikinn á Akureyrarvelli 1-0. Ţór/KA á ţví enn möguleika en ţađ verđur mjög, mjög erfitt fyrir liđiđ ađ sigra Wolfsburg á útivelli. Wolfsburg fór í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía