banner
miđ 10.okt 2018 19:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Everton vill lćra af vallarmistökum hjá öđrum liđum
Gylfi og félagar verđa áfram á Goodison Park nćstu árin.
Gylfi og félagar verđa áfram á Goodison Park nćstu árin.
Mynd: NordicPhotos
Everton mun leitast eftir ţví ađ lćra af mistökum sem andstćđingar ţeirra hafa gert ţegar kemur ađ hugmyndum um nýjan leikvang.

Sasha Ryazantsev, fjármálastjóri félagsins hefur greint frá ţessu í kjölfar hugmyndavinnu um nýjan völl á Merseyside. Everton gerđi á síđasta ári 200 ára leigusamning á svćđi sem kallast 'Bramley Moore Dock' og ćtla sér ađ byggja leikvang á svćđinu sem tekur viđ af Goodison Park.

Á undanförnum tímabilum hafa sum toppliđin í enska boltanum lent í vandrćđum međ nýjan heimavöll sinn, má ţar helst nefna liđ eins og West Ham og Tottenham.

„Ţađ hafa ţó nokkur liđ fćrt sig á nýjan leikvang og sum ţeirra hafa gert mistök, ég vona ađ viđ getum lćrt af ţeim mistökum. Stundum er gott ađ fylgja á eftir ţví ađ ţá getur ţú lćrt af mistökum annarra. Ţetta er langtímaverkefni og mun taka nokkur ár áđur en viđ fćrum okkur,” sagđi Ryazantsev.

Ţá viđurkenndi Ryazantsev einnig ađ félagiđ líti á nýjan leikvang sem tćkifćri til ţess ađ minnka muninn á milli ţeirra og stćrstu liđanna í enska boltanum. Ţá má til gamans geta ađ meirihlutaeigandi félagsins, Farhad Moshiri jók í síđasta mánuđi eignarhlut sinn úr 49.9 % í 68.6%.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches