Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
   mán 21. desember 2020 20:59
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Nuno mjög ósáttur: Vil aldrei sjá Lee Mason aftur
Mynd: Getty Images
Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, er virkilega ósáttur með Lee Mason, dómara leiks Burnley og Wolves. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Burnley.

„Þetta var erfiður leikur. Dómari leiksins var ekki með þau gæði til að dæma leik í úrvalsdeildarleik. Þetta er þekkt vandamál, við höfum fengið Lee Mason áður. Þetta snýst ekki um stór atvik eða ákvarðanir, þetta snýst um hvernig hann stýrir leiknum," sagði Santo í viðtali eftir leik.

„Leikmenn verða stressaðir, hann flautar þegar hann heyrir hljóð frá leikmönnum. Við erum að tala um bestu deildina en hann er ekki með gæðin til að flauta leikinn."

„Ég vil hreinlega ekki sjá hann oftar, ég sagði við hann að ég vona að hann dæmi ekki hjá okkur aftur. Hann getur ekki stýrt leikmönnum, þeir eru sífelt að tuða í honum. Aðrir dómarar leyfa leiknum að fljóta,"
bætti Santo við.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 35 25 5 5 85 28 +57 80
2 Man City 34 24 7 3 82 32 +50 79
3 Liverpool 35 22 9 4 77 36 +41 75
4 Aston Villa 35 20 7 8 73 52 +21 67
5 Tottenham 34 18 6 10 67 54 +13 60
6 Man Utd 34 16 6 12 52 51 +1 54
7 Newcastle 34 16 5 13 74 55 +19 53
8 Chelsea 34 14 9 11 65 59 +6 51
9 West Ham 35 13 10 12 56 65 -9 49
10 Bournemouth 35 13 9 13 52 60 -8 48
11 Wolves 35 13 7 15 48 55 -7 46
12 Brighton 34 11 11 12 52 57 -5 44
13 Fulham 35 12 7 16 51 55 -4 43
14 Crystal Palace 35 10 10 15 45 57 -12 40
15 Everton 36 12 9 15 38 49 -11 37
16 Brentford 35 9 8 18 52 60 -8 35
17 Nott. Forest 35 7 9 19 42 62 -20 26
18 Luton 36 6 8 22 49 78 -29 26
19 Burnley 35 5 9 21 38 70 -32 24
20 Sheffield Utd 35 3 7 25 34 97 -63 16
Athugasemdir
banner
banner
banner