Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 20. mars 2017 18:30
Fótbolti.net
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Leit leikmanna vakti mesta athygli
Arnór Borg Guðjohnsen samdi við Swanesa.  Það vakti mikla athygli.
Arnór Borg Guðjohnsen samdi við Swanesa. Það vakti mikla athygli.
Mynd: Blikar.is
Kviðvöðvar Ronaldo koma við sögu á topp 20 listanum.
Kviðvöðvar Ronaldo koma við sögu á topp 20 listanum.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Efst er frétt frá því í gær um hlé sem var gert á leik Leiknis F. og Fram eftir að mikill snjór rann af þaki Fjarðabyggðarhallarinnar.

Óttast var að börn hefðu lent undir snjónum og allir leikmenn beggja liða fóru út að leita undir snjónum. Engin börn lentu þó undir snjónum og á endanum hélt leikurinn áfram.

  1. Leikur Leiknis og Fram stöðvaður - Leikmenn fóru út að leita (sun 19. mar 18:51)
  2. Arnór Borg Guðjohnsen til Swansea (Staðfest) (þri 14. mar 12:18)
  3. Myndir: Sjáðu hvernig Zlatan býr - Geggjað hús (mið 15. mar 16:30)
  4. Rautt og læti á Brúnni - Mourinho með bendingar til áhorfenda (mán 13. mar 20:40)
  5. Hætti við að semja við Víking rétt fyrir fréttamannafund (mán 13. mar 14:11)
  6. Keane hraunar yfir Mourinho: Þetta er algjört bull (fös 17. mar 09:30)
  7. Ronaldo: Ég geri ekki 3000 kviðæfingar á hverjum degi (þri 14. mar 12:30)
  8. Nasri brjálaður út í Vardy - Kallar hann svindlara (mið 15. mar 23:15)
  9. Pirraði Heimi og Helga að nöfn láku út (fös 17. mar 22:00)
  10. Pep Guardiola: Einn af bestu dögum ferilsins (sun 19. mar 19:23)
  11. Sjáðu þegar Kolbeinn Tumi spurði Heimi út í ölvun Viðars (fös 17. mar 16:50)
  12. „Liverpool sagði að ég væri hugsaður í stöðu Coutinho" (þri 14. mar 19:30)
  13. Traðkaði á Witsel - Hent í varaliðið og lækkaður í launum (mán 13. mar 14:06)
  14. Wenger: Ég er búinn að taka ákvörðun um framtíð mína (lau 18. mar 15:18)
  15. Eldri sonur Messi hefur ekki mikinn áhuga á fótbolta (þri 14. mar 13:30)
  16. Jose Mourinho ósáttur: Við munum örugglega tapa (sun 19. mar 11:09)
  17. Morðinginn hefur samið við félag - Allt brjálað í Brasilíu (þri 14. mar 15:49)
  18. Myndband: Kante skellihlæjandi á King Power í kvöld (þri 14. mar 22:13)
  19. Lukaku sagði nei við Everton - Ætlar ekki að gera nýjan samning (þri 14. mar 18:13)
  20. Íslenski landsliðshópurinn - Fimm nýir koma inn (fös 17. mar 13:34)

Athugasemdir
banner
banner
banner