ţri 29.des 2015 17:24
Magnús Már Einarsson
Ćvar Ingi í Stjörnuna (Stađfest)
watermark Frá undirskrift í dag.
Frá undirskrift í dag.
Mynd: Stjarnan
Stjarnan hefur fengiđ kantmanninn Ćvar Inga Jóhannesson til liđs viđ sig frá KA en hann skrifađi undir ţriggja ára samning viđ félagiđ fyrr í dag.

Stjarnan komst á dögunum ađ samkomulagi viđ KA um kaup á Ćvari en félagiđ hefur haft augastađ á Ćvari um nokkurt skeiđ.

Ćvar spilađi frábćrlega á síđasta keppnistímabili en ţá skorađi hann 12 mörk í 23 leikjum fyrir KA og varđ fyrir vikiđ eftirsóttur af mörgum liđum í Pepsi-deildinni.

Ţá hefur Ćvar leikiđ 27 leiki međ U-17, U-19 og U-21 landsliđum Íslands en hann er í dag fastamađur í U21 árs landsliđinu.

„Knattspyrnudeild Stjörnunnar er gríđarlega ánćgđ međ ađ fá ţennan mjög efnilega leikmann í sínar rađir en hann er frábćr viđbót viđ mjög öflugan leikmannahóp félagsins og ljóst er ađ samkeppnin innan liđsins verđur mikil á komandi tímabili," segir í fréttatilkynningu frá Stjörnunni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches