Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
   fös 06. maí 2016 21:42
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kórnum
Reynir: Þorvaldur vann í að koma leikmönnum frá félaginu
Reynir Leósson á hliðarlínunni í kvöld.
Reynir Leósson á hliðarlínunni í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Reynir Leósson, þjálfari HK var þokkalega sáttur við 1-1 jafntefli gegn Keflavík í 1.umferð Inkoasso deildarinnar í kvöld.

HK komst yfir með marki Ragnars Leóssonar úr víti en Sigurbergur Elísson jafnaði leikinn og þar við sat.

Lestu um leikinn: HK 1 -  1 Keflavík

„Ég er hrikalega sáttur við leikinn hjá mínum mönnum, við erum að spila á móti liði sem þar sem allt annað en 1.sætið eru vonbrigði. Við erum með ungt, nýtt lið og erum að reyna að búa til eitthvað. 1-1, við getum verið ágætlega sáttir við það"

Hann segir þó að sínir menn hafi gefið eftir, eftir að hafa komist yfir.

„Að mörgu leiti, við settum þá aðeins inn í þetta en það er eitthvað sem við þurfum að læra."

Hann segist hafa tekið við erfiðu búi af Þorvaldi Örlygssyni.

„Þetta var erfitt, við vorum með þrjá leikmenn eftir á samning og þjálfari Keflavíkur fékk þrjá leikmenn yfir til sín og vann í að koma öðrum leikmönnum frá félaginu."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner