banner
fös 09.nóv 2018 16:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fyrsta landsliđsverkefni Eggerts síđan 2014
Icelandair
Borgun
watermark Eggert Gunnţór er mćttur aftur í landsliđiđ.
Eggert Gunnţór er mćttur aftur í landsliđiđ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Eggert Gunnţór Jónsson er kominn inn í íslenska landsliđshópinn. Eggert var síđast í landsliđshóp áriđ 2014 en hann spilađi síđast landsleik, ađ ţví er kemur fram á vefsíđu KSÍ, áriđ 2012 gegn Sviss í undankeppni HM.

Eggert, sem er ţrítugur, spilar međ Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni og hefur gert ţađ frá ţví í janúar á síđasta ári. Eggert er í stóru hlutverki á miđjunni hjá Sönderjyske.

„Hann er ađ spila hjá Sönderjyske og hann er ađ standa sig vel. Ég veit ađ hann hefur ekki spilađ fyrir Ísland í langan tíma. Hann er einn af ţeim leikmönnum sem viđ viljum sjá," sagđi Erik Hamren, landsliđsţjálfari, um valiđ.

„Hann getur spilađ í mörgum stöđum en viđ lítum á hann sem miđjumann."

„Ég hef bara séđ myndbönd af honum en ég hef líka heyrt mjög góđa hluti."

Eggert á 19 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Smelltu hér til ađ sjá hópinn.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches