Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 15. október 2018 17:00
Elvar Geir Magnússon
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Landsliðsmenn vinsælir
Viðtalið við Jóhann Berg eftir landsleikinn gegn Frakklandi fékk mikið áhorf.
Viðtalið við Jóhann Berg eftir landsleikinn gegn Frakklandi fékk mikið áhorf.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er landsleikjagluggi í gangi og það leynir sér ekki þegar vinsælustu fréttir vikunnar eru skoðaðar. Vinsælasta fréttin fjallar þó um enska boltann og mestu vonbrigðin hingað til á tímabilinu.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Tíu mestu vonbrigðin hingað til í enska (lau 13. okt 23:10)
  2. „Björn Bergmann spilaði sig út úr landsliðinu" (mán 08. okt 16:56)
  3. Gylfi með rosalegt markmið - „Væri ótrúlegt að ná því" (mán 08. okt 17:16)
  4. Jói Berg: Reif í hendina á Pogba og sagði honum að sleppa Rúnari (fim 11. okt 22:16)
  5. „Miðarnir of dýrir fyrir vöruna sem KSÍ er að selja" (mán 08. okt 17:10)
  6. Ásgeir Börkur yfirgefur Fylki (Staðfest) (fim 11. okt 11:17)
  7. Man Utd undirbýr ofurtilboð í Lucas Hernandez (fös 12. okt 11:30)
  8. Stjarnan fordæmir vinnubrögð KSÍ við ráðningu þjálfara (þri 09. okt 12:19)
  9. Twitter - Stuðningsmenn Liverpool með lægstu greindarvísitöluna? (þri 09. okt 16:00)
  10. Gylfi: Hefði ekki nennt að elta Mbappe niður hliðarlínuna (fim 11. okt 22:30)
  11. Sjáðu markið: Salah skoraði úr hornspyrnu og fór meiddur af velli (fös 12. okt 21:21)
  12. Guðjón Pétur býst við að fara frá Val - „Frekar skrítið" (mið 10. okt 14:01)
  13. Mynd: Pogba fékk sér nýja klippingu fyrir leikinn gegn Íslandi (mið 10. okt 18:02)
  14. SMS, Ghoulam, Zlatan, Hansen-Aaroen og Allegri orðaðir við Man Utd (lau 13. okt 09:10)
  15. Sarri segir frá því hvað Klopp sagði við sig á hliðarlínunni (lau 13. okt 19:00)
  16. United og Chelsea berjast um sama bitann (fim 11. okt 10:00)
  17. Ronaldo segist hafa farið aftur á klúbbinn með Mayorga (mið 10. okt 22:50)
  18. Pogba fer frá Man Utd óháð framtíð Mourinho (mán 08. okt 10:00)
  19. Sarri vill ekki snerta boltann þegar hann fer út af í innkast (mán 08. okt 09:00)
  20. Twitter - Að tækla 200 milljón punda mann á 90. mínútu (fös 12. okt 16:00)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner