Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
banner
   sun 14. apríl 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Tekst Val að endurtaka leikinn frá því í fyrra?
Valur heimsækir Fylki
Valur heimsækir Fylki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tveir leikir fara fram í annarri umferð Bestu deildar karla í dag en HK tekur á móti ÍA í Kórnum áður en Valur heimsækir Fylki.

HK mætir nýliðum ÍA klukkan 17:00 í Kórnum. Skagamenn töpuðu fyrir Val í fyrstu umferðinni en HK gerði ótrúlegt 1-1 jafntefli við KA á Akureyri.

Fylkir spilar þá við Val klukkan 19:15. Á síðasta tímabili unnu Valsarar 6-1 sigur í Árbæ en tekst þeim að endurtaka leikinn í kvöld?

Þá klárast önnur umferð Mjólkurbikarsins. Þór og KFA mætast í hörkuleik í Boganum, Augnablik og Kormákur/Hvöt mætast í Fífunni og þá spilar KFK við Víði í Fagralundi.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
17:00 HK-ÍA (Kórinn)
19:15 Fylkir-Valur (Würth völlurinn)

Mjólkurbikar karla
14:00 Augnablik-Kormákur/Hvöt (Fífan)
15:00 Þór-KFA (Boginn)
18:30 KFK-Víðir (Fagrilundur - gervigras)

Lengjubikar kvenna - B-deild
11:00 Grótta-HK (Vivaldivöllurinn)
12:00 ÍR-FHL (ÍR-völlur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 4 4 0 0 11 - 3 +8 12
2.    Breiðablik 4 3 0 1 10 - 6 +4 9
3.    FH 4 3 0 1 7 - 5 +2 9
4.    Fram 4 2 1 1 4 - 2 +2 7
5.    ÍA 4 2 0 2 10 - 5 +5 6
6.    KR 4 2 0 2 9 - 8 +1 6
7.    Vestri 4 2 0 2 2 - 6 -4 6
8.    Valur 4 1 2 1 3 - 2 +1 5
9.    Stjarnan 3 1 0 2 2 - 5 -3 3
10.    KA 4 0 1 3 5 - 9 -4 1
11.    Fylkir 3 0 1 2 4 - 9 -5 1
12.    HK 4 0 1 3 1 - 8 -7 1
Athugasemdir
banner
banner