banner
miđ 13.jún 2018 19:58
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Pepsi-deildin: Ljótt fótbrot setti dökkan blett á sigur Vals
watermark Kristinn Freyr skorađi sigurmark Valsara.
Kristinn Freyr skorađi sigurmark Valsara.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
ÍBV 0 - 1 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurđsson ('51 )
Lestu nánar um leikinn

Valur hafđi betur gegn ÍBV ţegar liđin mćttust í Pepsi-deild karla í Vestmannaeyjum í kvöld.

Ţađ var ađeins eitt mark skorađ í Vestmannaeyjum í dag en ţađ gerđi Kristinn Freyr Sigurđsson á 51. míníutu leiksins. Kristinn fékk góđa sendingu frá Andra Adolphssyni og klobbađi markvörđ ÍBV, Halldór Pál Geirsson .

Rasmus fótbrotnađi
Ţađ var ekki skorađ neitt eftir mark Kristins en ţessa leik verđur líklega ekki minnst fyrir fótboltann heldur ljótt atvik sem átti sér stađ í fyrri hálfleiknum. Rasmus Christiansen, varnarmađur Vals, fór af vellinum í sjúkrabíl og virđist sem svo ađ hann hafi fótbrotnađ.

„NEI NEI NEI. Ţetta er ömurlegt!!! Boltinn skoppar inn í teig Valsmanna og fór Siggi Ben í tćklingu en var allt of seinn og fór harkalega í Rasmus. Siggi spratt upp og kallađi á ađstođ og Rasmus liggur eftir. Leikmenn gengu skelkađir í burtu og svo virđist sem Rasmus sé fótbrotinn!" skrifađi Daníel Geir Moritz, okkar mađur á vellinum, beinni textalýsingu

Viđ sendum batakveđjur á Rasmus, en Valsmenn eru áfram á toppi deildarinnar eftir ţennan sigur međ 18 stig úr níu leikjum. ÍBV er í fallsćti, í 11. sćti međ átta stig.

Leikur Breiđabliks og Fylkis hófst klukkan 19:15. Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu frá Kópavogsvelli.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía