Sancho, Sesko, Mac Allister, Ten Hag, Raya og fleiri góðir koma við sögu
   fös 10. maí 2024 15:00
Elvar Geir Magnússon
McTominay og Bruno klárir í slaginn en Mount verður ekki með
Scott McTominay.
Scott McTominay.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Manchester United tekur á móti Arsenal á sunnudag en United situr í áttunda sæti deildarinnar. Erik ten Hag fór yfir meiðslastöðu leikmannahópsins á fréttamannafundi í dag.

Hann greindi frá því að Bruno Fernandes og Scott McTominay hafi báðir æft í morgun en Mason Mount verði hinsvegar ekki með á sunnudag.

Mount hefur aðeins byrjað fimm úrvalsdeildarleiki síðan hann var keyptur frá Chelsea síðasta sumar.

„Hann hefur mjög óheppinn. Hans hefur verið saknað," segir Ten Hag.

Ten Hag segir að argentínski varnarmaðurinn Lisandro Martínez vilji spila en hann hefur verið að glíma við meiðsli á tímabilinu og það þurfi að fara varlega með hann. Marcus Rashford æfði einnig í morgun og ef hann kemst í gegnum æfingu á morgun gæti hann spilað á sunnudag.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 38 28 7 3 96 34 +62 91
2 Arsenal 38 28 5 5 91 29 +62 89
3 Liverpool 38 24 10 4 86 41 +45 82
4 Aston Villa 38 20 8 10 76 61 +15 68
5 Tottenham 38 20 6 12 74 61 +13 66
6 Chelsea 38 18 9 11 77 63 +14 63
7 Newcastle 38 18 6 14 85 62 +23 60
8 Man Utd 38 18 6 14 57 58 -1 60
9 West Ham 38 14 10 14 60 74 -14 52
10 Crystal Palace 38 13 10 15 57 58 -1 49
11 Brighton 38 12 12 14 55 62 -7 48
12 Bournemouth 38 13 9 16 54 67 -13 48
13 Fulham 38 13 8 17 55 61 -6 47
14 Wolves 38 13 7 18 50 65 -15 46
15 Everton 38 13 9 16 40 51 -11 40
16 Brentford 38 10 9 19 56 65 -9 39
17 Nott. Forest 38 9 9 20 49 67 -18 32
18 Luton 38 6 8 24 52 85 -33 26
19 Burnley 38 5 9 24 41 78 -37 24
20 Sheffield Utd 38 3 7 28 35 104 -69 16
Athugasemdir
banner
banner