Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Venni: Ég get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
   fös 10. maí 2024 23:07
Daníel Darri Arnarsson
Chris Brazell: Allir geta unnið alla
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Mjóg jákvæð frammistaða, frábær sigur, fyrstu 3 stig tímabilsins, fyrsti heimaleikurinn og héldum hreinu þannig mjög ánægður. Strákarnir voru frábærir varnarlega ég er sammála þér við vorum pinnku heppnir í byrjun en í þessari deild þarftu alltaf smá heppni". Sagði Chris Brazell eftir frábæran 1-0 sigur Gróttu gegn Keflavík


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  0 Keflavík

„Síðustu 20 mín eru alltaf chaos þegar báðum liðum vantar mark eins og ég sagði höfðum við smá heppni þarna í lokinn en yfir allt fannst mér strákarnir hafa unnið sér fyrir lokaniðurstöðunni frá bara góðri vinnslu í fyrri og seinni hálfleik og í endan eins og þú sagðir geggjaðir varnarlega og það er einhvað sem við munum þurfa allt tímabilið til að koma okkur úr þessari fallbaráttu til að byrja með og byggja á".

Kom atvik í lok fyrri hálfleikar þar sem Hilmar leikmaður Gróttu er tekinn á börum af velli og síðan beint inn í sjúkrabíl hvað gerðist þar?

„Veit ekki alveg en ég held hann hafi slitið einhvað í fætinum frá vellinum, ég vona það sé allt í lagi með hann og að ég sjái hann eftir þetta en mér líður eins og völlurinn sé alls ekki góður heldur bara frekar slæmur mjög harður og á sumum stöðum bara stór hættulegur og það náði einum af leikmönnum okkar í dag".

Grindavík næsti leikur hvernig leggst hann í þig?

„Er ekki farinn að hugsa alveg út í hann en eins og ég sagði rosalega ánægður með sigurinn hér í dag og mjög ánægður með strákana og ég veit að hver einasti leikur í þessari í deild verður erfiður allir geta unnið alla, leynilega að hugsa um top 5 en alls ekki að gleyma seinustu tvem en ef ég vanmet einhvert lið þá mun ég eiga einhver vandamál og liðið okkar, við erum ekki lið sem á að fara upp við erum bara fyrst of fremst að reyna halda okkur í deildinni".

Má sjá viðtalið við Chris Brazell í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir