Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
   fös 10. maí 2024 23:07
Daníel Darri Arnarsson
Chris Brazell: Allir geta unnið alla
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Mjóg jákvæð frammistaða, frábær sigur, fyrstu 3 stig tímabilsins, fyrsti heimaleikurinn og héldum hreinu þannig mjög ánægður. Strákarnir voru frábærir varnarlega ég er sammála þér við vorum pinnku heppnir í byrjun en í þessari deild þarftu alltaf smá heppni". Sagði Chris Brazell eftir frábæran 1-0 sigur Gróttu gegn Keflavík


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  0 Keflavík

„Síðustu 20 mín eru alltaf chaos þegar báðum liðum vantar mark eins og ég sagði höfðum við smá heppni þarna í lokinn en yfir allt fannst mér strákarnir hafa unnið sér fyrir lokaniðurstöðunni frá bara góðri vinnslu í fyrri og seinni hálfleik og í endan eins og þú sagðir geggjaðir varnarlega og það er einhvað sem við munum þurfa allt tímabilið til að koma okkur úr þessari fallbaráttu til að byrja með og byggja á".

Kom atvik í lok fyrri hálfleikar þar sem Hilmar leikmaður Gróttu er tekinn á börum af velli og síðan beint inn í sjúkrabíl hvað gerðist þar?

„Veit ekki alveg en ég held hann hafi slitið einhvað í fætinum frá vellinum, ég vona það sé allt í lagi með hann og að ég sjái hann eftir þetta en mér líður eins og völlurinn sé alls ekki góður heldur bara frekar slæmur mjög harður og á sumum stöðum bara stór hættulegur og það náði einum af leikmönnum okkar í dag".

Grindavík næsti leikur hvernig leggst hann í þig?

„Er ekki farinn að hugsa alveg út í hann en eins og ég sagði rosalega ánægður með sigurinn hér í dag og mjög ánægður með strákana og ég veit að hver einasti leikur í þessari í deild verður erfiður allir geta unnið alla, leynilega að hugsa um top 5 en alls ekki að gleyma seinustu tvem en ef ég vanmet einhvert lið þá mun ég eiga einhver vandamál og liðið okkar, við erum ekki lið sem á að fara upp við erum bara fyrst of fremst að reyna halda okkur í deildinni".

Má sjá viðtalið við Chris Brazell í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner