Sancho, Sesko, Mac Allister, Ten Hag, Raya og fleiri góðir koma við sögu
   fös 10. maí 2024 13:11
Elvar Geir Magnússon
Saka tæpur fyrir leikinn gegn Man Utd
Mynd: EPA
Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í hörðu einvígi við Manchester City um meistaratitilinn. Á sunnudag heimsækir Arsenal lið Manchester United.

Mikel Arteta stjóri Arsenal sagði frá því á fréttamannafundi í dag að bakvörðurinn Takehiro Tomiyasu og vængmaðurinn Bukayo Saka væru tæpir fyrir leikinn.

„Þeir verða skoðaðir betur á æfingu á morgun, við þurfum að bíða og sjá," segir Arteta.

Manchester City er enn með örlögin í sínum höndum þar sem liðið á leik til góða á Arsenal.

„Við þurfum að einbeita okkur að okkur sjálfum og klára það sem við getum. Við þurfum að trúa og vona að það dugi til að hafa betur gegn keppinautum okkur. Niðurstaðan gæti orðið önnur en við höfum ekki stjórn á því," segir Arteta.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 38 28 7 3 96 34 +62 91
2 Arsenal 38 28 5 5 91 29 +62 89
3 Liverpool 38 24 10 4 86 41 +45 82
4 Aston Villa 38 20 8 10 76 61 +15 68
5 Tottenham 38 20 6 12 74 61 +13 66
6 Chelsea 38 18 9 11 77 63 +14 63
7 Newcastle 38 18 6 14 85 62 +23 60
8 Man Utd 38 18 6 14 57 58 -1 60
9 West Ham 38 14 10 14 60 74 -14 52
10 Crystal Palace 38 13 10 15 57 58 -1 49
11 Brighton 38 12 12 14 55 62 -7 48
12 Bournemouth 38 13 9 16 54 67 -13 48
13 Fulham 38 13 8 17 55 61 -6 47
14 Wolves 38 13 7 18 50 65 -15 46
15 Everton 38 13 9 16 40 51 -11 40
16 Brentford 38 10 9 19 56 65 -9 39
17 Nott. Forest 38 9 9 20 49 67 -18 32
18 Luton 38 6 8 24 52 85 -33 26
19 Burnley 38 5 9 24 41 78 -37 24
20 Sheffield Utd 38 3 7 28 35 104 -69 16
Athugasemdir
banner
banner
banner