Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   lau 11. ágúst 2018 18:01
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Inkasso kvenna: Haukar höfðu betur gegn Hömrunum
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Haukar 3-1 Hamrarnir
1-0 Þórdís Elva Ágústsdóttir ('45)
2-0 Sæunn Björnsdóttir, víti ('55)
3-0 Regielly Oliveira Rodrigues ('69)
3-1 Hulda Karen Ingvarsdóttir ('84)

Í eina leik dagsins í Inkasso-deild kvenna mættust Haukar og Hamrarnir á Ásvöllum.

Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði fyrsta mark leiksins á 45. mínútu og eftir það bættu þær við tveimur mörkum en mörkin skoruðu þær Sæunn Björnsdóttir og Regielly Oliveira Rodrigues og staðan því orðin 3-0 fyrir heimakonum.

Hulda Karen Ingvarsdóttir minnkaði muninn fyrir Hamrana undir lok leiksins en nær komust þær ekki og 3-1 sigur Hauka staðreynd.

Haukar fóru með sigrinum í 4. sæti Inkasso-deildarinnar en Hamrarnir áfram í 7. sæti.

Markaskorarar af urslit.net
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner