lau 11.ágú 2018 18:01
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Inkasso kvenna: Haukar höfđu betur gegn Hömrunum
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Haukar 3-1 Hamrarnir
1-0 Ţórdís Elva Ágústsdóttir ('45)
2-0 Sćunn Björnsdóttir, víti ('55)
3-0 Regielly Oliveira Rodrigues ('69)
3-1 Hulda Karen Ingvarsdóttir ('84)

Í eina leik dagsins í Inkasso-deild kvenna mćttust Haukar og Hamrarnir á Ásvöllum.

Ţórdís Elva Ágústsdóttir skorađi fyrsta mark leiksins á 45. mínútu og eftir ţađ bćttu ţćr viđ tveimur mörkum en mörkin skoruđu ţćr Sćunn Björnsdóttir og Regielly Oliveira Rodrigues og stađan ţví orđin 3-0 fyrir heimakonum.

Hulda Karen Ingvarsdóttir minnkađi muninn fyrir Hamrana undir lok leiksins en nćr komust ţćr ekki og 3-1 sigur Hauka stađreynd.

Haukar fóru međ sigrinum í 4. sćti Inkasso-deildarinnar en Hamrarnir áfram í 7. sćti.

Markaskorarar af urslit.net
Inkasso deild kvenna
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Fylkir 18 16 0 2 59 - 9 +50 48
2.    Keflavík 18 15 1 2 57 - 14 +43 46
3.    ÍA 18 13 1 4 51 - 24 +27 40
4.    Ţróttur R. 18 10 2 6 38 - 18 +20 32
5.    Haukar 18 8 1 9 34 - 33 +1 25
6.    Fjölnir 18 7 0 11 30 - 37 -7 21
7.    Afturelding/Fram 18 4 5 9 22 - 29 -7 17
8.    ÍR 18 5 2 11 23 - 37 -14 17
9.    Hamrarnir 18 3 3 12 17 - 47 -30 12
10.    Sindri 18 1 1 16 10 - 93 -83 4
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía