Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   þri 03. mars 2020 17:44
Ívan Guðjón Baldursson
Sjáðu alla riðla Þjóðadeildarinnar
Icelandair
Mynd: Eyþór Árnason
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Mynd: EPA
Búið er að draga í riðla fyrir Þjóðadeildina og mun Ísland aftur leika með bestu landsliðum Evrópu í A-deild þrátt fyrir að hafa steinlegið gegn Sviss og Belgíu í síðustu keppni.

Leikið verður í fjórum deildum og eru fjórir riðlar í hverri deild, að undanskildri D-deildinni.

Tímabilið í Þjóðadeildinni hefst í fyrsta landsleikjahléi næsta tímabils og fer öll riðlakeppnin fram í september, október og nóvember 2020.

Hægt er að sjá alla riðla Þjóðadeildarinnar hér fyrir neðan.

Lars Lagerback og lærisveinar í norska landsliðinu eru með verðandi andstæðingum Íslands í EM umsplinu, Rúmenum, í riðli.

A-deild:
Riðill 1:
Pólland
Bosnía
Ítalía
Holland

Riðill 2:
Ísland
Danmörk
Belgía
England

Riðill 3:
Króatía
Svíþjóð
Frakkland
Portúgal

Riðill 4:
Þýskaland
Úkraína
Spánn
Sviss



B-deild:
Riðill 1:
Rúmenía
Norður-Írland
Noregur
Austurríki

Riðill 2:
Ísrael
Slóvakía
Skotland
Tékkland

Riðill 3:
Ungverjaland
Tyrkland
Serbía
Rússland

Riðill 4:
Búlgaría
Írland
Finnland
Wales



C-deild:
Riðill 1:
Aserbaídsjan
Lúxemborg
Kýpur
Svartfjallaland

Riðill 2:
Armenía
Eistland
Norður-Makedónía
Georgía

Riðill 3:
Moldavía
Slóvenía
Kósovó
Grikkland

Riðill 4:
Kasakstan
Litháen
Hvíta-Rússland
Albanía



D-deild:
Riðill 1:
San Marínó
Liechtenstein
Gíbraltar

Riðill 2:
Malta
Andorra
Lettland
Færeyjar
Athugasemdir
banner