Pétur: Sól, rigning og ţoka
Alexandra: Sýndum úr hverju viđ erum gerđar
Ray: Ţá held ég ađ Grindavík verđi međ mjög gott liđ
Ian Jeffs: Viđ höfum ekki fengiđ víti í allt sumar
Sonný Lára ćtlađi alltaf ađ vinna tvöfalt: Getum tékkađ viđ bćđi
Sandra Jessen: Auđvitađ er mađur hundsvekktur
Bojana: Ég hefđi viljađ ađ viđ gerđum ţetta fyrr
Steini um landsliđiđ: Veit ađ ég er langbestur í starfiđ
Ólafur Ţór: Viđ ćtluđum ađ spara peninga
Ţórhallur Víkings um muninn á liđunum: Cloé
Fjolla: Rólegar í kvöld
Berglind Björg: Í sjokki yfir ţví hvađ allt gekk vel upp
Orri Ţórđar: Mjög ánćgđur međ stelpurnar
Anna María: Ćtluđum ađ mćta og skemma partý-iđ
Bjössi Hreiđars truflađur í viđtali
Kristján G: Ég má ekkert segja eins og stađan er núna
Patrick Pedersen: Engin markmiđ um fjölda marka
Rúnar Kristins: Ég verđ ţjálfari KR áfram
Eysteinn Húni: Erum ekki ađ líta á stigatöfluna
Óli Stefán: Algjörlega grafnir niđur á hćlanna
ţri 10.júl 2018 22:33
Mist Rúnarsdóttir
Steini Halldórs: Fáum ekkert fyrir ađ vera efst eftir fyrri umferđ
watermark Steini stýrđi Blikum til sigurs í kvöld
Steini stýrđi Blikum til sigurs í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Ţetta var virkilega sterkur sigur. Valsliđiđ er náttúrulega eitt af bestu liđunum en viđ erum ţađ líka,“ sagđi Ţorsteinn Halldórsson, ţjálfari Breiđabliks, eftir mikilvćgan 1-0 sigur á Val. Steini var eđlilega alsćll međ sigurinn og sagđist hafa einbeitt sér ađ sínu liđi í undirbúningi fyrir leikinn frekar en ađ velta Valsliđinu fyrir sér.

Lestu um leikinn: Breiđablik 1 -  0 Valur

„Ég er svosem ekkert ţannig í neinum svakalegum pćlingum í kringum ţetta. Viđ einbeitum okkur meira ađ okkur sjálfum. Hvernig viđ viljum nálgast leikinn og bćta okkar leik. Mér fannst viđ gera ţađ virkilega vel í dag.“

„Viđ vorum öguđ og skipulögđ og opnuđum okkur ekki. Ţćr fengu eitt fćri í fyrri hálfleik og ţađ var smá skjálfti í okkur í byrjun en mér fannst viđ nálgast verkefniđ vel. Viđ vorum ađ spila leikinn heilt yfir bara virkilega vel. Sköpum okkur nokkur mjög góđ fćri, dauđafćri. Ţćr fengu svo eitt dauđafćri undir lokin ţegar leikmađur hjá mér rennur en voru annars ekkert ađ skapa. Mér fannst viđ bara spila leikinn vel og ég er mjög ánćgđur međ ţennan leik.“


Nú ţegar deildin er hálfnuđ eru Blikar á toppnum. Steini er ánćgđur međ ţann árangur en segir ótímabćrt ađ fagna nokkru fyrr en í haust.

„Mađur kvartar aldrei yfir ţví ađ hafa unniđ 8 leiki af 9. Viđ erum bara sátt viđ okkar leik í dag og um ţađ snýst ţetta. Lifa í núinu, horfa á nćsta verkefni. Ţetta heldur bara áfram. Viđ fáum ekkert fyrir ađ vera efst eftir fyrri umferđ og viđ getum ekki fagnađ einu eđa neinu gagnvart ţví en viđ fögnum hverjum sigri og ţađ er ţađ sem viđ höldum áfram ađ gera.“

Nánar er rćtt viđ Steina í spilaranum hér ađ ofan.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion