Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   sun 11. ágúst 2019 16:28
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
HK að fara illa með KR - Fyrsta tapið frá 16. maí?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nú er í gangi fjórir leikir í Pepsi Max-deild karla og eru þeir allir í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.

Beinar textalýsingar:
16:00 Víkingur - ÍBV
16:00 KA - Stjarnan
16:00 HK - KR
16:00 ÍA - Breiðablik

Við hvetjum alla til þess að skoða textalýsingu úr Kórnum þar sem heimamenn í HK eru að taka á móti toppliði KR. HK-ingar hafa sem nýliðar komið mjög á óvart á þessu tímabili. Þeir ætla sér að taka annað tímabil í deild þeirra bestu.

Það eru liðnar tæpar 30 mínútur af leiknum og er staðan ekki eins og margir bjuggust við. Staðan er 3-0 fyrir HK og fyrsta tap KR í Pepsi Max-deildinni frá 16. maí í uppsiglingu.


Athugasemdir
banner
banner
banner