Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Árni Freyr: Mér fannst við miklu betri
Kyle McLagan: Færð nýja sýn á fótbolta eftir heilt ár frá
Chris Brazell: Allir geta unnið alla
Jökull: Hlustum sem minnst á umræðuna
Brynjar Björn: Svekkjandi að ná ekki að halda út
Haraldur: Seinni hálfleikurinn var okkar eign
Rúnar: Vildum ekki vera í þessum Hawaii fótbolta
Gummi Kri: Náðu að henda sér helvíti mikið á skotin okkar á síðustu stundu
Aukaæfingin að skila sér hjá Dóra: Við þrír erum bestu vinir
Úlfur: Búnir að laga það sem við þurftum að laga frá því í fyrra
„Trúi ekki á grýlur en það er eitthvað helvíti sem er að trufla okkur"
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
   sun 22. júlí 2018 17:07
Stefán Marteinn Ólafsson
Kristján Guðmunds: Sáttir við stigið miðað við álagið
Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV
Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eyjamenn sóttu Fjölni heim í Grafarvoginn í dag og er óhætt að segja að leikurinn í dag hafi verið ansi áhugaverður en liðin skildu jöfn 1-1 á Extra vellinum.

„Við bara tökum þetta stig og bara eftir því hvernig leikurinn þróaðist að lend undir að þá erum við bara sáttir með stig," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn. 

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  1 ÍBV

Jöfnunarmark Eyjamanna kom eftir ansi vafasaman dóm á 70.min leiksins þegar brotið var á Kaj Leó fyrir utan teig en dæmt víti, aðspurður sagðist Kristján ekkert getað sagt til með dóminn sjálfan.

„Ef það er sparkað í hann að þá er þetta víti, ég veit ekkert um það ég er svo langt frá og fullt af mönnum á milli, hvernig á ég að segja til um það hvort þetta sé víti eða ekki."

Eins og kannski einhverjir vita þá fékk Yvan Erichot leikmaður ÍBV slæmt höfuðhögg í fyrri leik ÍBV og Sarpsborg en hvað er frétta af Yvan?

„Hann er ekki byrjaður að æfa ennþá en hann er aðeins byrjaður að hreyfa sig en ekki mikið. Hann er bara því miður ennþá með höfuðverk."

Eiga Eyjamenn von á að sjá hann aftur á tímabilinu?

„Já ég á nú von á því en ég get ekki fullyrt það."


Aðspurður út í hvort einhverja breytinga sé að vænta hafði Kristján þetta að segja:
„Nei, það held ég ekki en það gæti alveg verið."

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner