Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 23. janúar 2017 18:30
Magnús Már Einarsson
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Enski í aðalhlutverki
Klopp kemur við sögu í tveimur fréttum á topp tíu.
Klopp kemur við sögu í tveimur fréttum á topp tíu.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Nánast allar fréttirnar á topp 20 listanum að þessu sinni tengjast boltanum á beinan eða óbeinan hátt.

  1. Ryan Mason berst fyrir lífi sínu (sun 22. jan 22:28)
  2. Van Basten með bilaðar hugmyndir um að breyta fótbolta (fim 19. jan 14:38)
  3. Webb: Jöfnunarmark United átti ekki að standa (mán 16. jan 15:22)
  4. Louis van Gaal hættur (mán 16. jan 21:59)
  5. Hábolta Jurgen Klopp kallaður hræsnari (sun 22. jan 13:00)
  6. Pogba skrifaði skilaboð til stuðningsmanna Man Utd (mán 16. jan 16:11)
  7. Klopp: Þú gast séð að þeir skömmuðust sín (mið 18. jan 22:12)
  8. Gerrard til Liverpool (Staðfest) (fös 20. jan 18:16)
  9. Buttner: Ég varð Englandsmeistari, ekki Gerrard (mið 18. jan 23:30)
  10. Mynd: Mike Dean í ruglinu í Championship deildinni (lau 21. jan 23:30)
  11. Hvert er besta lið sem hefur fallið á Íslandi? (fim 19. jan 14:00)
  12. Hraunar yfir Memphis - „Hann er léleg útgáfa af Neymar" (lau 21. jan 11:00)
  13. Man City í viðræðum um kaup á Messi (þri 17. jan 09:00)
  14. Sverrir Ingi á leið í spænsku úrvalsdeildina (þri 17. jan 09:38)
  15. Mike Dean færður niður í Championship deildina (þri 17. jan 22:30)
  16. Gulli Gull um Bravo: Ótrúlegt að hann sé að spila (mán 16. jan 11:19)
  17. Alls konar sögur af Diego Costa (mán 16. jan 08:30)
  18. Í hvaða stöðu þurfa ensku liðin helst að fá mann? (mið 18. jan 15:45)
  19. Telja Liverpool og Man City hafa gert stærstu mistökin (þri 17. jan 14:30)
  20. Bernardo Silva til Man Utd á risa upphæð? (fim 19. jan 09:00)

Athugasemdir
banner
banner