Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
   fim 16. maí 2019 21:46
Stefán Marteinn Ólafsson
Pedro Hipólito: Okkur skortir þroska
Pedro Hipólito þjálfari ÍBV
Pedro Hipólito þjálfari ÍBV
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eyjamenn gerðu sér ferð upp á land þegar þeir heimsóttu HK í kvöld. Leikurinn var ansi fjörugur og fengum við meðal annars að sjá mörk og rautt spjald.

Lestu um leikinn: HK 2 -  0 ÍBV

„Við byrjuðum vel, við pressuðum HK og fengum fyrsta færið þegar Gummi átti skalla, góður skalli og við áttum að skora, áttum annað skot, svo fá HK horn og við fáum á okkur mark, auðvelt horn að hreinsa, við vitum hvernig þeir taka horn og við fáum á okkur ódýrt mark og við meigum ekki leyfa því að gerast, svo kemur rautt spjald, ég veit ekki hvort þetta hafi verið rautt spjald endilega, það sáu einhverjir frá bekknum okkar Gumma fara í boltann en næsta sem við vitum er rautt spjald og þá verður leikurinn allt öðruvísi". Sagði Pedro Hipólito þjálfari ÍBV eftir leikinn.

Guðmundur Magnússon framherji ÍBV fékk að líta beint rautt spjald á 29.mín og hjálpaði það eyjamönnum ekkert.
„Við vörum með skipurlag og plan og missum síðan framherjan eftir einhverjar 25 mínútur og auðvitað riðlar það til planinu og planið verður allt öðruvísi eftir það en í síðari hálfleik sýndum við að við erum menn sem berjast."

Aðspurður um hvað hefur vantað hjá ÍBV í sumar og við hverju má búast frá þeim hafði Pedro þetta að segja.
„Okkur skortir þroska, fyrsta markið sýnir það við erum með 19 og 22 ára stráka þarna sem vita hvernig horn er tekið og vita að þeir verða að gera árás á boltann."

Nánar er rætt við Pedro hér í sjónvarpinu að ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner