Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
banner
   fös 05. apríl 2024 22:38
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland: Tvö rauð spjöld er Frankfurt og Bremen skildu jöfn
Bremen náði í gott stig á útivelli
Bremen náði í gott stig á útivelli
Mynd: Getty Images
Eintracht Frankfurt 1 - 1 Werder
0-1 Milos Veljkovic ('62 )
1-1 Tuta ('76 )
Rautt spjald: ,Jens Stage, Werder ('73)Tuta, Eintracht Frankfurt ('89)

Eintracht Frankfurt og Werder Bremen gerðu 1-1 jafntefli í 28. umferð þýsku deildarinanr í kvöld.

Milos Veljkovic kom Frankfurt yfir á 52. mínútu áður en Jens Stage, leikmaður Bremen, var rekinn af velli ellefu mínútum síðar.

Þrátt fyrir liðsmuninn tókst Tuta að jafna metin aðeins þremur mínútum síðar en undir lok leiks fékk hann að líta beint rautt fyrir heimskulegt brot, hans annað rauða spjald á tímabilinu.

Lokatölur 1-1. Frankfurt er í 6. sæti með 42 stig en Bremen í 10. sæti með 31 stig.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 31 25 6 0 77 22 +55 81
2 Bayern 31 22 3 6 89 38 +51 69
3 Stuttgart 31 20 4 7 70 38 +32 64
4 RB Leipzig 31 19 5 7 73 35 +38 62
5 Dortmund 31 16 9 6 59 39 +20 57
6 Eintracht Frankfurt 31 11 12 8 47 42 +5 45
7 Freiburg 31 11 7 13 43 55 -12 40
8 Augsburg 31 10 9 12 48 52 -4 39
9 Hoffenheim 31 11 6 14 55 63 -8 39
10 Heidenheim 31 9 10 12 44 52 -8 37
11 Werder 31 10 7 14 41 50 -9 37
12 Wolfsburg 31 9 7 15 37 51 -14 34
13 Gladbach 31 7 11 13 53 60 -7 32
14 Union Berlin 31 8 6 17 26 50 -24 30
15 Bochum 31 6 12 13 37 62 -25 30
16 Mainz 31 5 13 13 32 49 -17 28
17 Köln 31 4 11 16 24 54 -30 23
18 Darmstadt 31 3 8 20 30 73 -43 17
Athugasemdir
banner
banner
banner