Liverpool hefur áhuga á Gordon - Það gæti bundið enda á vonir Arsenal um að fá Isak
Þorleifur: Vorum boðnar velkomnar í Lengjudeildina
Jón: Vildi óska að það væri annar leikur á morgun
Gunnar elskar lífið á Íslandi - „Núna er ég að hjálpa kærustunni að keyra hérna"
Fyrsti leikur Jóns Guðna í tvö og hálft ár - Fékk mikla ást frá liðsfélögunum
Rúnar Páll fúll: Það á bara að drulla þessum helvítis bolta í burtu
Matti um höfuðlásinn frá Bödda: Þetta er svolítið gert fyrir vestan
Dóri Árna: Gengum á lagið og kláruðum þetta fagmannlega
Heimir Guðjóns: Það voru forsendur í dag til að vinna Víking
Sölvi stoltur af flottu svari - „Ég hef ekki enn heyrt í Arnari"
Höskuldur: Í heildina bara fagmannleg frammistaða
Arnþór Ari: Þetta kemur okkur ekki á óvart
Ómar Ingi: Ég tileinka mæðrum drengjanna sigurinn
Gregg Ryder: Hvergi meiri pressa en í KR
Þjálfarinn braut Þorra niður: Finnst ekki miklar líkur á að ég fari aftur út til Lyngby
Hólmar Örn um markið: Ekki alveg viss af hverjum hann fór inn
Haukur Páll: Eykur möguleikana að sækja þrjú stig ef þú skorar þrjú mörk
Haddi um sögurnar af Viðari: Það er bara mjög ljótt að ljúga upp á fólk
Vill að menn líti í spegil - „Línan var eins og hjartalínurit”
Kominn með 6 mörk í 6 leikjum - „Get ekki kvartað“
Ætlaði að halda liðsfund en var stoppaður - „Frábærlega gert hjá þeim“
   sun 28. apríl 2024 17:29
Kári Snorrason
Benedikt Warén: Verðum að gera þetta að heimavellinum okkar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrsti heimaleikur Vestra var leikinn á AVIS-vellinum í Laugardalnum áttust við Vestri og HK. Leikurinn var færður frá Ísafirði vegna þess að Kerecisvöllurinn er ekki leikfær. Nýliðar Vestra unnu sterkan 1-0 sigur í jöfnum leik.
Eina mark leiksins skoraði Benedikt Warén en hann mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Vestri 1 -  0 HK

„Frábær sigur, mjög mikilvægt að fá þrjá punkta. Mér fannst við eiga þetta skilið við áttum mörg færi og náðum svo að skora í lokin. Auðvitað eigum við alveg eitthvað inni."

Benedikt var líflegur í leiknum

„Ég hefði getað sett mögulega tvö fyrir þetta mark, svo kemur þetta að lokum."

Leikurinn var mikil stemning þó að leikurinn var spilaður í Laugardalnum

„Frábær stuðningur, góð mæting við verðum að gera þetta að heimavellinum okkar, þetta er geggjað.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner