Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
   fös 05. apríl 2024 10:49
Elvar Geir Magnússon
Uppselt á landsleikinn gegn Póllandi
Icelandair
Létt yfir leikmönnum Íslands í undirbúningi fyrir leikinn.
Létt yfir leikmönnum Íslands í undirbúningi fyrir leikinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag klukkan 16:45 hefur íslenska kvennalandsliðið leik í undankeppni EM kvenna þar sem það fær Pólland í heimsókn á Kópavogsvöll.

Uppselt er í öll sæti á Kópavogsvelli en leikvangurinn tekur 1.709 manns í sæti.

Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli vegna árstíma en Ísland vann Serbíu á vellinum þegar stelpurnar okkar léku gegn Serbíu í umspilinu.

Leikurinn í dag verður beint á RÚV og í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net.

Lestu um leikinn: Ísland 3 -  0 Pólland


Athugasemdir
banner
banner
banner