Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
   lau 09. september 2017 14:19
Elvar Geir Magnússon
Bestur í 16. umferð: Mitt langbesta tímabil
Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Miðjumaðurinn Einar Karl Ingvarsson hefur átt frábært sumar með Valsmönnum. Hann vann sér inn byrjunarliðssæti fyrir tímabilið og hefur leikið gríðarlega vel.

Einar, sem er fæddur 1993, skoraði bæði mörk Valsmanna í 2-0 sigri gegn Grindavík þann 21. ágúst og hefur verið valinn leikmaður 16. umferðar. Einar var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

„Þetta er mitt langbesta tímabil í meistaraflokki. Ég held að þetta sé mitt sjöunda tímabil og fyrsta tímabilið þar sem ég næ að spila fleiri en tíu byrjunarliðsleiki í röð," segir Einar.

Einar er uppalinn FH-ingur og kom fyrst við sögu hjá meistaraflokki þar fyrir sjö árum.

„Það hefur kannski ekki mikið gerst hjá mér síðan fyrr en núna, ég spilaði reyndar með Grindavík þarna í 1. deildinni. Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila svona marga leiki í efstu deild. Ég náði að vinna mér sæti í liðinu og gerði það vel."

Hlustaðu á viðtalið í heild í spilaranum hér að ofan en þar talar Einar meðal annar um sterkan leikmannahóp Vals, þjálfarana, FH og fleira.

Sjá einnig:
Leikmaður 17. umferðar - Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
Leikmaður 16. umferðar - Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Leikmaður 15. umferðar - Geoffrey Castillion (Víkingur R.)
Leikmaður 14. umferðar - Steven Lennon (FH)
Leikmaður 13. umferðar - Andre Bjerregaard (KR)
Leikmaður 12. umferðar - Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)
Leikmaður 11. umferðar - Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Leikmaður 10. umferðar - Kenan Turudija (Víkingur Ó.)
Leikmaður 9. umferðar - Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR)
Leikmaður 8. umferðar - Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Leikmaður 7. umferðar - Sindri Snær Magnússon (ÍBV)
Leikmaður 6. umferðar - Emil Lyng (KA)
Leikmaður 5. umferðar - Arnar Már Guðjónsson (ÍA)
Leikmaður 4. umferðar - Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
Leikmaður 3. umferðar - Aleksandar Trninic (KA)
Leikmaður 2. umferðar - Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Leikmaður 1. umferðar - Steven Lennon (FH)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner