Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   mið 13. mars 2024 13:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Giggs starfar sem yfirmaður fótboltamála hjá Salford
Mynd: Getty Images
BBC fjallar um það í dag að Ryan Giggs sé í dag að starfa sem yfirmaður fótboltamála hjá Salford. Giggs er einn af eigendum félagsins, á það með félögum sínum úr '92 árganginum fræga hjá Manchester United.

Ryan Giggs, David Beckham, Nicky Butt, Gary Neville, Phil Neville og Paul Scholes eru þeir sex sem fjallað erum í heimildamynd sem gerð var um árganginn en Beckham á ekki hlut í Salford. Árgangurinn er kallaður '92 árangurinn því að einhverju leyti hófst ferðalag þeirra þá þegar unglingalið United varð bikarmeistari.

Butt starfar í dag sem stjórnarformaður félagsins.

Þetta er fyrsta starfið hjá Giggs eftir að hann hætti að þjálfa velska landsliðið í júní 2022. Hann hætti þar áður en hann var hreinsaður af sök fyrir meint ofbeldi gagnvart fyrrverandi kærustu og systur hennar.

Ekki hefur verið formlega sagt frá því að Giggs sé í þessu hlutverki hjá félaginu.

Salford er í 20. sæti ensku D-deildarinnar, átta stigum fyrir ofan fallsæti. Karl Robinson er þjálfari liðsins og Alex Bruce er aðstoðarmaður hans.

Giggs og hinir fjórir keyptu hlut í félaginu 27. mars árið 2014.
Stöðutaflan England 2. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Stockport 45 27 11 7 95 46 +49 92
2 Mansfield Town 45 24 13 8 89 46 +43 85
3 Wrexham 45 25 10 10 87 51 +36 85
4 MK Dons 45 23 8 14 79 64 +15 77
5 Doncaster Rovers 45 21 7 17 71 66 +5 70
6 Crewe 45 19 13 13 68 64 +4 70
7 Barrow 45 18 14 13 61 55 +6 68
8 Crawley Town 45 20 7 18 71 67 +4 67
9 Bradford 45 18 12 15 57 58 -1 66
10 Walsall 45 18 11 16 68 68 0 65
11 Gillingham 45 18 9 18 44 55 -11 63
12 Wimbledon 45 16 14 15 59 50 +9 62
13 Harrogate Town 45 17 11 17 58 67 -9 62
14 Notts County 45 18 7 20 89 85 +4 61
15 Tranmere Rovers 45 17 6 22 66 66 0 57
16 Morecambe 45 17 9 19 64 78 -14 57
17 Newport 45 16 7 22 61 72 -11 55
18 Accrington Stanley 45 15 9 21 59 70 -11 54
19 Swindon Town 45 14 11 20 74 80 -6 53
20 Salford City 45 13 11 21 64 80 -16 50
21 Grimsby 45 11 16 18 57 72 -15 49
22 Colchester 45 11 11 23 58 79 -21 44
23 Sutton Utd 45 9 14 22 55 80 -25 41
24 Forest Green 45 10 9 26 43 78 -35 39
Athugasemdir
banner
banner