Bayern reynir aftur við Walker - Neves til Man Utd?
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
Benedikt Warén: Verðum að gera þetta að heimavellinum okkar
Heimir Guðjóns um átökin: Verður að vera klár í baráttu
Ómar Ingi: Eitthvað sem er ekki hægt að bjóða uppá
Davíð Smári: Algjör iðnaðarsigur - Við erum ein heild
Leist langbest á Fylki: Erfið ákvörðun en ég stend með henni
Gunnar Magnús: Vikan á heimilinu verður eitthvað sérstök
Jóhann Kristinn: Ómetanlegt að hafa markaskorara eins og Söndru
Guðni Eiríks: Þetta var ekki 4-0 leikur
Eva Rut: Skítamark úr horni
Sigurborg Katla: Hamingja í vatninu
   sun 27. maí 2018 21:43
Magnús Már Einarsson
Maja: Ég elska harðfiskinn
Maciej Majewski var maður leiksins og fékk harðfisk frá Eyjabita í verðlaun.
Maciej Majewski var maður leiksins og fékk harðfisk frá Eyjabita í verðlaun.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
„Þetta var að minnsta kosti einn besti leikur minn síðan ég kom til Íslands," sagði markvörðurinn Maciej Majewski við Fótbolta.net eftir 1-1 jafntefli Grindavíkur og Stjörnunnar í kvöld.

Maja var frábær í marki Grindavíkur í kvöld en hann fékk tækifærið í fjarveru Kristijan Jajalo sem er meiddur. Jajalo kom til Grindavíkur árið 2016 eftir að Maja sleit hásin.

„Meiðsli gefa öðrum leikmönnum tækifæri. Kristijan kom og stóð sig vel. Ég beið eftir mínu tækifæri og ég gat bætt mig í dag."

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  1 Grindavík

Maja var maður leiksins og fær þrjú stig í Draumaliðsdeild Eyjabita. Hann fékk einnig harðfisk í verðlaun.

„Ég elska þetta. Sonur minn og fjölskylda líka. Ég er mjög glaður," sagði Maja sáttur með harðfiskinn.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni en þar ræðir Maja meðal annars um pólska markverði.
Athugasemdir
banner
banner