Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   lau 27. apríl 2024 16:46
Kári Snorrason
Pétur: Hef ekki hugmynd hvenær hún spilar
Kvenaboltinn
Pétur var léttur eftir leik
Pétur var léttur eftir leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Berglind Björg skrifaði undir hjá Val á dögunum
Berglind Björg skrifaði undir hjá Val á dögunum
Mynd: Valur
Valur fór í heimsókn í Laugardalinn í dag þar sem Þróttur R. tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturunum. Leikar enduðu 1-2 gestunum í vil. Valur er búið að vinna báða leiki sína í byrjun móts. Mörk Valsara skoruðu þær Guðrún Elísabet og Amanda Andradóttir. Pétur Pétursson þjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Valur

„Ég er ánægður með að vinna hérna. Þetta eru alltaf erfiðir leikir. Mér fannst við eiga að geta klárað leikinn með þriðja markinu, á meðan við gerum það þá er alltaf spenna í þessu."

Valsarar fundu oft glufur í háu varnarlínu Þróttara í leiknum

„Mér fannst við gera það vel. Aðeins of oft fannst mér dæmd rangstæða, ég er ekki alveg viss um það. Við komumst í góðar sóknir og hefðum átt að nýta þær betur."

Berglind Björg skrifaði undir hjá Val á dögunum Pétur var spurður hvenær hún myndi spila sinn fyrsta leik fyrir Val


„Staðan á henni er fín. Ég hef ekki hugmynd (hvenær hún spilar), það kemur bara í ljós."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir