Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
„Þetta verkefni sem hún hefur gengið í gegnum er ótrúlegt"
Foreldrar Áslaugar Mundu á sínu þriðja EM - „Ekki hægt að sleppa þessu“
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
   lau 27. apríl 2024 16:46
Kári Snorrason
Pétur: Hef ekki hugmynd hvenær hún spilar
Kvenaboltinn
Pétur var léttur eftir leik
Pétur var léttur eftir leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Berglind Björg skrifaði undir hjá Val á dögunum
Berglind Björg skrifaði undir hjá Val á dögunum
Mynd: Valur
Valur fór í heimsókn í Laugardalinn í dag þar sem Þróttur R. tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturunum. Leikar enduðu 1-2 gestunum í vil. Valur er búið að vinna báða leiki sína í byrjun móts. Mörk Valsara skoruðu þær Guðrún Elísabet og Amanda Andradóttir. Pétur Pétursson þjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Valur

„Ég er ánægður með að vinna hérna. Þetta eru alltaf erfiðir leikir. Mér fannst við eiga að geta klárað leikinn með þriðja markinu, á meðan við gerum það þá er alltaf spenna í þessu."

Valsarar fundu oft glufur í háu varnarlínu Þróttara í leiknum

„Mér fannst við gera það vel. Aðeins of oft fannst mér dæmd rangstæða, ég er ekki alveg viss um það. Við komumst í góðar sóknir og hefðum átt að nýta þær betur."

Berglind Björg skrifaði undir hjá Val á dögunum Pétur var spurður hvenær hún myndi spila sinn fyrsta leik fyrir Val


„Staðan á henni er fín. Ég hef ekki hugmynd (hvenær hún spilar), það kemur bara í ljós."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner