Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
   lau 30. mars 2024 16:28
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Leverkusen neitar að tapa - Ótrúleg endurkoma
Patrik Schick
Patrik Schick
Mynd: EPA

Xabi Alonso tilkynnti í gær að hann yrði áfram stjóri Leverkusen á næstu leiktíð en hann var sterklega orðaður við Liverpool og Bayern.


Liðið er ósigrað í þýsku deildinni og er með þrettán stiga forystu á Bayern Munchen á toppi deildarinnar.

Liðið fékk Hoffenheim í heimsókn í dag en gestirnir voru með forystuna í hálfleik þar sem Max Beier kom liðinu yfir eftir undirbúning Wout Weghorst.

Það stefndi í sigur Hoffenheim en Leverkusen gafst ekki upp. Þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma jafnaði Robert Andrich metin og í uppbótatíma tryggði Patrik Schick liðinu sigur.

Úrslit dagsins

RB Leipzig 0 - 0 Mainz

Bayer 2 - 1 Hoffenheim
0-1 Maximilian Beier ('33 )
1-1 Robert Andrich ('88 )
2-1 Patrik Schick ('90 )

Eintracht Frankfurt 0 - 0 Union Berlin

Borussia M. 0 - 3 Freiburg
0-1 Michael Gregoritsch ('7 )
0-2 Merlin Rohl ('47 )
0-3 Ritsu Doan ('57 )

Werder 0 - 2 Wolfsburg
0-1 Maxence Lacroix ('45 )
0-2 Lovro Majer ('84 )
Rautt spjald: ,Anthony Jung, Werder ('43)Maxence Lacroix, Wolfsburg ('76)


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 31 25 6 0 77 22 +55 81
2 Bayern 31 22 3 6 89 38 +51 69
3 Stuttgart 31 20 4 7 70 38 +32 64
4 RB Leipzig 31 19 5 7 73 35 +38 62
5 Dortmund 31 16 9 6 59 39 +20 57
6 Eintracht Frankfurt 31 11 12 8 47 42 +5 45
7 Freiburg 31 11 7 13 43 55 -12 40
8 Augsburg 31 10 9 12 48 52 -4 39
9 Hoffenheim 31 11 6 14 55 63 -8 39
10 Heidenheim 31 9 10 12 44 52 -8 37
11 Werder 31 10 7 14 41 50 -9 37
12 Wolfsburg 31 9 7 15 37 51 -14 34
13 Gladbach 31 7 11 13 53 60 -7 32
14 Union Berlin 31 8 6 17 26 50 -24 30
15 Bochum 31 6 12 13 37 62 -25 30
16 Mainz 31 5 13 13 32 49 -17 28
17 Köln 31 4 11 16 24 54 -30 23
18 Darmstadt 31 3 8 20 30 73 -43 17
Athugasemdir
banner
banner
banner