Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
   sun 31. mars 2024 11:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Guardiola segir Real Madrid fá ósanngjarnt forskot
Mynd: Getty Images

Pep Guardiola stjóri Manchester City er afar ósáttur með leikjaprógramið sem framundan er en liðið spilar þrjá leiki fram að fyrri leik liðsins gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar þann 9. apríl.


Real Madrid hins vegar spilar gegn Athletic Bilbao í dag og næsti leikur er síðan leikurinn gegn City.

„Við spilum ámóti Villa klukkan 20:15, svo klukkan 12:30 gegn Crystal Palace á laugardaginn svo förum við til Madrid á þriðjudaginn. Real Madrid hefur níu daga til að undirbúa sig, níu," sagði Guardiola.

„Þeir spila um helgina og svo ekkert meira fram að leiknum gegn okkur. Það munar um það, ég myndi vilja byðja um einn dag í viðbót en það er ekki hægt."


Athugasemdir
banner
banner
banner