banner
fös 10.ágú 2018 22:57
Gunnar Logi Gylfason
2. deild kvenna: Murielle Tiernan međ fernu
watermark
Mynd: Ađsend - Murielle Tiernan
Einn leikur fór fram í 2. deild kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram á Sauđárkróki.

Toppliđ Tindastóls tók á móti Álftanesi, sem er í 4. sćti. Ţađ sást snemma hvernig ţessi leikur fćri.

Murielle Tiernan var heldur betur í stuđi og skorađi fjögur mörk.

Ţađ fyrsta kom eftir stundarfjórđung og ţađ nćsta tćpum stundarfjórđungi seinna.

Ţriđja markiđ kom á 42. mínútu og ţađ fjórđa á 46. mínútu.

Tindastóll er nánast búiđ ađ tryggja sér sćti í Inkasso-deildinni ađ ári liđnu eftir ţessi úrslit.

Álftanes er međ 15 stig í 4. sćti.

Tindastóll 4-0 Álftanes
1-0 Murielle Tiernan ('15)
2-0 Murielle Tiernan ('28)
3-0 Murielle Tiernan ('42)
4-0 Murielle Tiernan ('46)
2. deild kvenna
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 14 11 1 2 49 - 10 +39 34
2.    Tindastóll 14 11 1 2 49 - 17 +32 34
3.    Álftanes 14 7 3 4 47 - 21 +26 24
4.    Grótta 14 7 2 5 46 - 36 +10 23
5.    Völsungur 14 7 1 6 25 - 19 +6 22
6.    Fjarđab/Höttur/Leiknir 14 4 2 8 26 - 44 -18 14
7.    Einherji 14 4 0 10 35 - 34 +1 12
8.    Hvíti riddarinn 14 0 0 14 3 - 99 -96 0
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía