sun 16.sep 2018 08:00
Gunnar Logi Gylfason
Tolisso frá í hálft ár - Rafinha einnig meiddur
Mynd: NordicPhotos
Bayern hefur byrjađ vel í ţýsku deildinni en lentu í ţví ađ missa tvo leikmenn í meiđsli.

Corentin Tolisso verđur frá í marga mánuđi eftir ađ hafa slitiđ krossband. Meiddist hann rétt fyrir hálfleik eftir ađ hafa skorađ jöfnunarmark Bayern á 10. mínútu.

Rafinha mun vera frá í nokkrar vikur út af ökklameiđslum.

Hann meiddist eftir ađ Karim Bellarabi tćklađi hann. Uli Hoeness, forseti Bayern, hefur sagt tćklinguna vera árás og ađ Bellarabi ćtti ađ fara í ţriggja mánađa bann.

Benjamin Mendy, leikmađur City, sendi Tolisso kveđju á Twitter en Mendy var frá nánast allt síđasta tímabil vegna meiđsla.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía