Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
banner
   fim 04. apríl 2024 23:12
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Mjólkurbikarinn: KFG og Ýmir örugglega áfram - Víkingur Ó. lagði Elliða
Jón Arnar Barðdal skoraði í öruggum sigri KFG
Jón Arnar Barðdal skoraði í öruggum sigri KFG
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fimm leikir fóru fram í Mjólkurbikarnum í kvöld.


Ýmir og KFG áttu ekki í neinum vandræðum með andstæðinga sína en Ýmir valtaði yfir Þorlák á meðan KFG fór í heimsókn til Álafoss og skoraði sex mörk.

Víkingur Ó. lagði Elliða af velli á útivelli. Óvæntu úrslit kvöldsins voru þau að fimmtudeildalið Úlfana sigruðu Kríu þar sem sigurmarkið kom í uppbótatíma.

Þá vann RB sigur á BF108, sameiginlegu liði Mídasar og Berserkja.

Kría 1 - 2 Úlfarnir

0-1 Einar Gísli Gunnlaugsson ('45 )
1-1 Ástráður Leó Birgisson ('90 )
1-2 Börkur Þorri Þorleifsson ('90 )

Ýmir 11 - 0 Þorlákur
1-0 Hörður Máni Ásmundsson ('18 )
2-0 Arian Ari Morina ('22 )
3-0 Arian Ari Morina ('27 )
4-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('30 )
5-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('35 )
6-0 Arian Ari Morina ('38 )
7-0 Emil Skorri Þ. Brynjólfsson ('46 )
8-0 Arian Ari Morina ('52 )
9-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('54 )
10-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('58 )
11-0 Viktor Smári Axelsson ('77 )

BF108 1 - 3 RB
1-0 Fannar Gauti Gissurarson ('45 )
1-1 Harun Crnac ('72 )
1-2 Augusto Colaneri ('78 )
1-3 Recoe Reshan Martin ('81 )

Elliði  0 - 3 Víkingur Ó.
0-1 Luke Williams ('25 , Mark úr víti)
0-2 Björn Axel Guðjónsson ('36 )
0-3 Eyþór Örn Eyþórsson ('68 )

Álafoss 0 - 6 KFG
0-1 Adrían Baarregaard Valencia ('50 )
0-2 Jón Arnar Barðdal ('51 )
0-3 Ólafur Bjarni Hákonarson ('64 )
0-4 Adrían Baarregaard Valencia ('80 )
0-5 Tómas Orri Almarsson ('86 )
0-6 Eyjólfur Andri Arason ('87 )
Rautt spjald: Valgeir Viðar Jakobsson , Álafoss ('89)


Athugasemdir
banner
banner
banner