Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
   lau 06. apríl 2024 17:42
Brynjar Ingi Erluson
Mjólkurbikarinn: Fjörutíu mörk í fimm leikjum - Árborg skoraði tólf
Árborg er komin áfram í 2. umferð
Árborg er komin áfram í 2. umferð
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
KFK skoraði átta gegn KFR
KFK skoraði átta gegn KFR
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Árborg, Kári, KFK, KV og Vængir Júpiters eru öll komin áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins eftir góða sigra í dag.

Kristinn Sölvi Sigurgeirsson skoraði fjögur mörk í 12-0 sigri Árborgar á Reyni H. Þeir Kristinn Ásgeir Þorbergsson og Magnús Hilmar Viktorsson gerðu báðir tvö mörk í þessum magnaða sigri heimamanna.

KV vann 3-0 sigur á KFS á meðan Kári fagnaði auðveldum 5-0 sigri á Uppsveitum.

Vængir Júpiters unnu 6-2 sigur á Herði frá Ísafirði á meðan KFK vann ótrúlegan 8-4 sigur á KFR í stórskemmtilegum leik en KFR náði tvisvar forystu í leiknum áður en KFK tók völdin og lokaði leiknum örugglega.

KV 3 - 0 KFS
1-0 Jökull Tjörvason ('9 )
2-0 Vilhelm Bjarki Viðarsson ('53 )
3-0 Einar Már Þórisson ('90 )

Kári 5 - 0 Uppsveitir
1-0 Oskar Wasilewski ('5 )
2-0 Hektor Bergmann Garðarsson ('31 , Mark úr víti)
3-0 Hektor Bergmann Garðarsson ('41 )
4-0 Sigurjón Logi Bergþórsson ('48 )
5-0 Mikael Hrafn Helgason ('71 )

Vængir Júpiters 6 - 2 Hörður Í.
1-0 Sigurður Agnar Br. Arnþórsson ('1 )
2-0 Aron Heimisson ('3 )
2-1 Guðmundur Kristinn Jónasson ('24 )
3-1 Eyþór Daði Hauksson ('43 )
4-1 Arnar Ragnars Guðjohnsen ('59 )
4-2 Ragnar Berg Eiríksson ('73 )
5-2 Jónas Breki Svavarsson ('83 )
6-2 Eyþór Daði Hauksson ('86 )

KFR 4 - 8 KFK
1-0 Hjörvar Sigurðsson ('6 , Mark úr víti)
1-1 Stefán Ómar Magnússon ('11 )
2-1 Hjörvar Sigurðsson ('21 )
2-2 Carlos Javier Castellano ('26 )
2-3 Carlos Javier Castellano ('27 )
2-4 Bóas Heimisson ('46 )
2-5 Benedikt Jóel Elvarsson ('54 )
2-6 Stefán Ómar Magnússon ('64 )
3-6 Bjarni Þorvaldsson ('74 )
4-6 Hjörvar Sigurðsson ('79 , Mark úr víti)
4-7 Bóas Heimisson ('83 )
4-8 Grétar Hrafn Guðnason ('90 )
Rautt spjald: Rúnar Þorvaldsson , KFR ('66)

Árborg 12 - 0 Reynir H
1-0 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('2 )
2-0 Magnús Hilmar Viktorsson ('8 , Mark úr víti)
3-0 Þorsteinn Daníel Þorsteinsson ('24 )
4-0 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('38 )
5-0 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('50 )
6-0 Aron Freyr Margeirsson ('51 )
7-0 Arilíus Óskarsson ('75 )
8-0 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('78 )
9-0 Steinar Aron Magnússon ('80 )
10-0 Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('83 , Mark úr víti)
11-0 Magnús Hilmar Viktorsson ('86 )
12-0 Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('87 )
Athugasemdir
banner
banner