Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
   sun 07. apríl 2024 18:22
Anton Freyr Jónsson
Byrjunarlið Vals og ÍA: Fyrsti deildarleikur Gylfa á Íslandi - Frumraun Bjarna Mark
Hinrik Harðarson byrjar hjá ÍA
Frumraun Bjarna Mark.
Frumraun Bjarna Mark.
Mynd: KSÍ

Besta deildin árið 2024 er farin af stað og núna klukkan 19:15 flautar Sigurður Hjörtur Þrastarson til leiks á N1-vellinum á Hlíðarenda þar sem Valsmenn taka á móti ÍA í fyrstu umferð Bestu deildarinnar þetta árið. 


Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 ÍA

Bjarni Mark Antonsson sem gékk til liðs við Val á dögunum kemur beint inn í byrjunarlið Vals. Gylfi Þór Sigurðsson byrjar á miðjunni hjá Valsmönnum í kvöld. 

Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA byrjar með Hinrik Harðarson inn á í kvöld. 


Byrjunarlið Valur:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson
6. Bjarni Mark Antonsson
7. Aron Jóhannsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
20. Orri Sigurður Ómarsson
23. Gylfi Þór Sigurðsson

Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Þorsteinsson
11. Hinrik Harðarson
13. Erik Tobias Sandberg
19. Marko Vardic
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
88. Arnór Smárason (f)
Athugasemdir
banner
banner