Man Utd og Arsenal vilja Guehi - Osimhen gæti farið til Chelsea eða PSG - Geertruida gæti fylgt Slot til Liverpool
banner
   þri 09. apríl 2024 14:57
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Aachen
Byrjunarlið Íslands - Ein breyting á sigurliðinu
Icelandair
Hlín Eiríksdóttir byrjar.
Hlín Eiríksdóttir byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sveindís byrjar fremst.
Sveindís byrjar fremst.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Ísland mætir í kvöld Þýskalandi í öðrum leik sínum í undankeppni Evrópumótsins en leikið er í Aachen í Þýskalandi. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, gerir eina breytingu á byrjunarliðinu frá 3-0 sigurleiknum gegn Póllandi síðasta föstudag.

Breytingin er sú að Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Kristianstad, kemur inn fyrir Bryndísi Örnu Níelsdóttir, leikmann Vaxjö.

Lestu um leikinn: Þýskaland 3 -  1 Ísland



Svo virðist sem Sveindís Jane Jónsdóttir muni vera fremsti leikmaður Íslands, allavega til að byrja með, og Hlín verði þá á kantinum.

Leikurinn hefst 16:10 og er auðvitað í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net.

Athugasemdir
banner
banner
banner